Sakna ríkislögreglustjóra

Ég er strax farinn ađ sakna herra ríkislögreglustjóra.

Hann er svona táknmynd: Innmúrađi mađurinn. Flokkurinn. Valdiđ.

Ćđsti frami og fullkomin vangeta.

 

En gott ađ vita til ţess ađ hann muni fá mikilvćg ráđgjafaverkefni fyrir embćttiđ.


mbl.is Ríkislögreglustjóri hćttir um áramót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Segjum tveir og vonandi lćkkar hann ekki í launum!

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.12.2019 kl. 16:56

2 identicon

Ţetta er snilldarpistill, hvađ kaldhćđni varđar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.12.2019 kl. 17:24

3 identicon

Og e.t.v. dćmisaga hvađ varđar fylgishrun Sjálfstćđisflokksins, helsta pilsfalda- og nómenklatúru flokkinn, alrćđiskommatittaflokkinn.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.12.2019 kl. 17:28

4 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ykkar góđu ábendingar. 

Sveinn R. Pálsson, 6.12.2019 kl. 05:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband