Bođađ til mótmćla á Austurvelli

Í Namibíu hafa í ţađ minnsta 2 ráđherrar sagt af sér og nokkrir hátt settir menn hafa flúiđ land. Búiđ er ađ handtaka og yfirheyra einn íslending og kyrrsetja skip á vegum Samherja.

Hér ćtla ţau ekkert ađ gera, nema klappa á öxlina á bófunum og vona ađ máliđ falli dautt niđur og gleymist.

Ţess vegna er bođađ til mótmćla á Austurvelli á laugardag kl 14:00.

Burt međ gjörspilltan sjávarútvegsráđherra og burt međ ríkisstjórn bófa og rćningja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nćr vćri ađ fólk flykktist á Austurvöll til ţess ađ mótmćla aflátsbréfasölu Landsvirkjunar, sem sögđ er í almannaeigu á tyllidögum.  Hver er annars munurinn á slíkri fölsun og mútum?

Kolbrún Hilmars, 22.11.2019 kl. 15:10

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Í Namibíu lítur fólk á mútur sem glćpi og krefst ađgerđa ţegar upp um ţćr kemst.

Á Íslandi finnst fólki mútur sjálfsagt mál, enda er siđferđisstig ţjóđarinnar međ ţví lćgsta sem fyrirfinnst.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.11.2019 kl. 15:52

3 identicon

Í Afríku ţá er ekki hćgt ađ eiga nein viđskipti nema vera tilbúinn ađ smyrja ađeins embćttismenn

ćtla mótmćlendur ađ mótmćla ţví?

Grímur (IP-tala skráđ) 22.11.2019 kl. 18:39

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já hver er munurinn? Kolbrún Hilmars bendir á siđleysiđ á heimavelli og meiri ástćđu til ađ mótmćla.-  

Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2019 kl. 21:58

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ekki ađeins hafa tveir namibískir ráđherrar sagt af sér heldur fréttist í dag ađ búiđ vćri ađ handtaka annan ţeirra ásamt samverkamanni.

Á Íslandi ţar sem frumgerendur og höfuđpaurar málsins hafa lögheimili og höfuđstöđvar sínar, hefur enginn veriđ handtekinn.

Einhverntíma hefđi ţótt ótrúlegt ađ í Namibíu vćri skilvirkara réttarríki en á Íslandi, en ţannig virđist ţađ nú samt vera.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2019 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband