Sádar styđja al-Qaeda

Forsetaframbjóđandinn Tulsi Gabbard segir ađ Sádar séu enn ađ styđja al-Qaeda.

Merkilegt ađ Bandaríkjamenn séu orđnir undirsátar hjá Sádunum, tilbúnir ađ fórna lífi sinna manna í ţágu ţeirra.

Hún er ansi efnilegur frambjóđandi og vel ađ sér í alţjóđamálum, öfugt viđ flesta Bandaríkjamenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og reyndar ömurlegt ađ fólk hér á landi séu stuđningsmenn Souda og ţar mep Al- Qaeda. Fólk úr ţjóđfylkingunni og Miđflokknum sem hafa veriđ á blogginu.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 4.10.2019 kl. 21:04

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţess má geta ađ Sádarnir hafa sent hingađ til lands yfir 100 milljónir til byggingar mosku .

Sveinn R. Pálsson, 4.10.2019 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband