Klausturmáliđ eins og Geirfinnsmáliđ

Hvernig gat ţetta gerst, ađ hér fćri í gang ţvílík ţjóđarmúgsefjun og ţjóđaraftaka á 6 einstaklingum? Í framtíđinni mun fólk velta fyrir sér ţessari spurningu.

Í upphafi var ţađ frćđasamfélagiđ sem brást. Ţau stigu fram í fjölmiđlum hvert á eftir öđru og gáfu fjölmiđlaumfjöllun lögmćti. "Ţetta var í almannarými" sögđu ţau. Ţannig var fjölmiđlum gefiđ grćnt ljós á ađ ganga í skrokk á fólkinu dögum og mánuđum saman. Eilífar myndbirtingar, tönglast á setningum sem teknar voru úr öllu samhengi og flóđiđ ţvílíkt ađ enginn gat variđ sig međ nokkru móti.

Í raun var ţetta eins og Geirfinnsmáliđ. Fjölmiđlarnir gengu af göflunum og yfirvöld nýttu sér máliđ í pólitískum tilgangi.

Ađ endingu birtir til og ţá kemur í ljós ađ allt var ţetta byggt á röngum forsendum.

Í Klausturmálinu var um ađ rćđa ólögmćta rafrćna vöktun, eins og kemur fram í úrskurđi Persónuverndar. Öll úrvinnsla slíkra gagna er ólögleg, frćđasamfélagiđ hafđi rangt fyrir sér. Ţau höfđu ranglega gefiđ út byssuleyfi á 6 einstaklinga sem urđu í kjölfariđ fyrir stórfelldum og nćstum fordćmalausum árásum alls samfélagsins. Ţađ ţarf ađ leita aftur til Geirfinnsmálsins til ađ finna sambćrilega atlögu.

Og enn er ráđist ađ ţeim. Sjálfur forsćtisráđherrann gerđi ţađ nýlega og ţingmennirnir. Og siđanefndin hunsađi algjörlega álit Persónuverndar og 14. grein persónuverndarlaga.

Ţessi framkoma er siđlaus međ öllu, sérstaklega eftir ađ Persónuvernd komst ađ niđurstöđu sem ekki hefur veriđ hnekkt.

-

Sjá einnig fyrri pistla mína um Klausturmáliđ:

Ari Trausti međ drulluna upp á bak - Bergţór lćtur ekki bugast

Lögbrot Siđanefndar Alţingis teljast mjög alvarleg

Forsćtisráđherra braut lög um rafrćna vöktun

Siđanefndin braut siđareglurnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einkum er ţađ nú Fréttastofa ríkisútvarpsins sem er enn ađ og hjakkar illkvittnislega í sama farinu.

Bogi Ágústsson talar t.d. aldrei um Miđflokkinn, heldur um Klausturflokkinn.  

Hvernig stendur á ţví ađ Bogi uppnefnir ekki ađra flokka, en Miđflokkinn einan.

Bogi og Fréttastofa ríkisútvarpsins, ásamt skemmtideild Gísla Marteins, ástundar einelti.  Ţađ er kvikyndis- og lágkúruleg iđja sem ríkisstofnunin iđkar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 20.9.2019 kl. 08:55

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Sammála ţér Símon. RÚV er komiđ alveg á botninn, sérstaklega í ţessu sem ţeir kalla fréttamennsku, sem er í reynd ríkisrekinn áróđur.

Sveinn R. Pálsson, 20.9.2019 kl. 09:08

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Klístrađur, Klaustrađur, erum viđ allir Klístrađir, Klaustrađir, settir í ţá stöđu, fylltir, eftir fundi, teknar upptökur, međ unglingum, og svo hótađ birtingu á sviđsetningunni, og ţá samţykkjum viđ allt, svo sem ÍSAVE, og svo sem ORKUPAKKA 3,.

10.8.2019 | 12:47
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2238625/

Egilsstađir, 20.09.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 20.9.2019 kl. 11:52

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Algerlega ótrúlegt ađ einhver skuli leggjast svo lágt ađ reyna ađ bera ţetta saman. Annars vegar eru einstaklingar hverra líf er lagt í rúst af réttarkerfinu međ upplognum sökum og pyntingum. Hins vegar nokkrir fábjánar sem skrapa botninn ţegar kemur ađ siđferđi og framkomu, ţađ kemst upp um ţá og fólk hneykslast.

Hinir fyrri sátu í fangelsi ađ ósekju árum saman og líf ţeirra var lagt í rúst.

Hinir síđari sitja á ţingi, gegna ţar trúnađarstörfum og lifa ţćgilegu lífi á góđum launum. Ţeir eru meira ađ segja svo heppnir ađ ţeir ţurfa litlar áhyggjur ađ hafa af framtíđinni ţví ţeir eiga nćgan stuđning annarra sem eru á svipuđu plani.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2019 kl. 12:25

5 identicon

Ólöglegar upptökur hafa veriđ notađar til ađ afhjúpa barnaníđinga. Stolin skjöl úr skattaskjólum sem bankaleynd hvíldi yfir veriđ notuđ til ađ innheimta skatta. Lögmćti ţess hvernig sönnunargagna er aflađ rýrir ekki gildi ţeirra sem sönnunargögn en getur skapađ bótarétt. Sexmenningarnir geta krafist bóta fyrir ólöglegu upptökuna en geta ekki komiđ í veg fyrir ađ fordćmt sé eftir henni og fjallađ um hana. Óţvingađar játningar á ţví sem ţeir sögđu eru svo sönnunargögn sem ekki er neitt ólöglegt viđ og gera sama gagn og upptökurnar. Fordćmingarnar voru ţví ekki á neinn hátt byggđar á röngum forsendum og ekkert athugavert viđ ţađ ađ ţeir verđi fordćmdir um aldur og ćvi.

Vagn (IP-tala skráđ) 20.9.2019 kl. 12:39

7 identicon

Međvirknin er í dag mun verri en áđur. Ţađ ţora mjög fáir ađ taka sig út úr hjörđinni og mynda sér sjálfstćđa skođun á málefnum

Grímur (IP-tala skráđ) 20.9.2019 kl. 16:46

8 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Hvar stendur í texta mínum ađ ţessi mál séu ađ öllu leiti sambćrileg?

En margt er líkt međ ţeim. Ţađ er ofsinn, ćstingurinn og almenn fordćming gagnvart fólki sem átti sér einskis ills von en var ekki á sömu línu og ráđandi ađilar. En ţegar upp er stađiđ ţá stendur ekki steinn yfir steini í málatilbúnađinum. Ţau frömdu engan glćp, lög voru ţverbrotin til ađ ná höggi á ţau og framganga fjölmiđla og pólitíkusa einnig sambćrileg.

Sveinn R. Pálsson, 20.9.2019 kl. 21:00

9 identicon

" fólki sem átti sér einskis ills von " ? Ţetta fólk var gómađ fyrir ađ vinnusvik. ţađ var kosiđ á Alţingi til ađ vinna fyrir ţjóđina og ţáđi laun frá ţjóđinni . Í stađ ţess var ţađ á fylleríi á bar í miđbćnum ţegar ţađ átti ađ standa sína plikt í alţingishúsinu. Ţjófurinn átti sér ekki heldur sér einskis ills von ţegar hann var gómađur.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 21.9.2019 kl. 07:32

10 identicon

Hver hefur ekki veriđ međ kjafthátt einhvern tíman á ćvinni, sérstaklega ţegar menn hafa veriđ vel viđ skál?

Ég er ţví einnig klausturdóni.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 21.9.2019 kl. 23:59

11 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er bara rakkarapakk, siđlaus og menningarsnauđur skríll sem ćtti ađ skammast sín og skríđa ofan í holuna sína, en ekki vera ađ reyna ađ standa uppi í hárinu á almennilegu fólki. Ţannig er nú ţađ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.9.2019 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband