Vegiđ ađ sjálfum ríkislögreglustjóra landsins

Ţađ er leitt ađ sjá hvernig hýenur ráđast nú ađ sjálfum ríkislögreglustjóra landsins. Hann á ađeins 3 ár eftir af skipunartíma sínum og ţá er eins og margir hugsi sér gott til glóđarinnar og vilji komast í embćttiđ. Jafnvel dómsmálaráđherra gerđi ţađ ađ sínu fyrsta verki ađ vega ađ ríkislögreglustjóra međ ţví ađ segjast ćtla ađ athuga međ starfslok hjá honum.

Hvađ er eiginlega ađ? Jú ţađ er einhver kostnađur viđ rekstur lögreglubíla. Ţađ er eđlilegt ađ mínu mati. 

Ríkislögreglustjóri segir aftur á móti ađ gríđarleg spilling sé innan lögreglunnar sem hann ţurfi ađ takast á viđ. Ţađ tel ég vera mikilvćgara mál en einhvern kostnađ viđ lögreglubíla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband