Of lítiđ gert fyrir hjólandi

Stefna sjálfstćđismanna er ađ byggja stćrri og voldugri mislćg gatnamót út um alla borg og ćđsta markmiđiđ er hin skelfilega Sundabraut, svo ađ allir geti komist út úr bílaborginni á sem skemmstum tíma, upp ađ Esju og ţađan í einhverja sumarhúsabyggđ.

Vandamálin munu aukast međ ţessum hugsunarhćtti. Menn verđa ađ fara ađ skilja ađ ţađ er ekki pláss fyrir alla bílana. Í ţessi 100 ár eđa svo, sem unniđ hefur veriđ ađ gatnagerđ í Reykjavík, hefur nánast ekkert veriđ gert fyrir hjólandi umferđ. Ţađ er ţví kominn tími til ađ breyta ţví.

Ađstöđuleysiđ fyrir hjólandi fólk er nánast algjört. Ţess vegna eru auđvitađ ekki margir á hjólum. Ţađ litla sem gert hefur veriđ, er heldur illa grundađ ađ mínu mati, virđist hannađ af fólki sem ekki hjólar sjálft og skilur ţví ekki vandamálin sem viđ er ađ eiga.

Til dćmis í Noregi er mikiđ gert af undirgöngum úr einföldum rörum fyrir hjólandi og gangandi, en ţetta sér mađur varla hérlendis. Ţađ ţarf ađ forđast ţađ ađ hjólandi vegfarendur ţurfi sífellt ađ ţvera akvegina.

Hjólastígur í miđju hverfi er miklu betri en hjólastígur međfram umferđargötu. Ţess meiri ađskilnađur bíla og hjóla, ţess betra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Breytist strax og hjólreiđafólk fer ađ borga fyrir vegagerđ eins og bíleigendur gera.

Vagn (IP-tala skráđ) 16.8.2019 kl. 12:31

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Nánast ekkert af gjöldum á bíleigendur renna til gatnagerđar í Reykjavík. Höfum ţađ bara á hreinu. Gjöld á bensín og bíla renna í ríkissjóđ og Vegagerđin tekur eingöngu ţátt í gerđ stofnbrauta í borginni og ţar er lítiđ gert ráđ fyrir hjólum.

Gatnagerđin er fjármögnuđ međ gjöldum á almenna borgarbúa en ekki bíleigendur sérstaklega. Ţar er ađallega um ađ rćđa útsvariđ og fasteignagjöldin.

Sveinn R. Pálsson, 16.8.2019 kl. 14:04

3 identicon

Hjólreiđar eru hćttuleg jađaríţrótt sem háa slysatíđni. Sem er ástćđan fyrir ađ yfir 90% íbúanna kjósa einkabílinn.

GB (IP-tala skráđ) 16.8.2019 kl. 22:11

4 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Flest allar götur í Reykjavík eru fyrir hjólandi umferđ og fjöldi hjólastíga ásamt má hjóla á gangstéttum,. ţađ er bull í ţér ađ hjólandi umferđ sé afskipt.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 17.8.2019 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband