Forsćtisráđherra braut lög um rafrćna vöktun

Persónuvernd hefur úrskurđađ ađ Klausturupptakan falli undir lög um rafrćna vöktun. Viđ rafrćna vöktun "skal ţess ávallt gćtt viđ vinnslu persónuupplýsinga ađ ţćr séu unnar međ lögmćtum, sanngjörnum og gagnsćjum hćtti gagnvart hinum skráđa", eins og segir í úrskurđi Persónuverndar.  (sjá 14. grein laga um persónuvernd).

Ljóst er ađ ţingmenn Miđflokksins, sem urđu fyrir hinni ólöglegu rafrćnu vöktun, gátu međ engum hćtti séđ fyrir ađ forsćtisráđherra landsins myndi nota gögnin til ţess ađ vega ađ ţeim persónulega, eins og hún hefur gert. Ţar međ braut hún lögin. Ţađ skal vega gagnsćtt gagnvart hinum skráđa, ađ hann sé vaktađur og ađ gögnin verđi notuđ međ fyrirsjáanlegum hćtti. Hvorugt gátu ţeir vitađ.

Sama á ađ sjálfsögđu viđ um Siđanefnd ţingsins, sem fellt hefur ţunga dóma á hendur ţingmönnum Miđflokksins, á grundvelli hinnar rafrćnu vöktunar.

Bćđi forsćtisráđherra og siđanefndin hafa ţví klárlega gerst brotleg viđ lög um rafrćna vöktun međ framgöngu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mjög alvarlegt ađ forsćtisráđherra brjóti lög.  Af hverju kemst hún upp međ ţađ?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.8.2019 kl. 09:34

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ađ mínu mati eiga Miđflokksmenn ađ lögsćkja bćđi fjölmiđlafólk og stjórnmálamenn vegna brota á fjórtándu greininni.

Sveinn R. Pálsson, 7.8.2019 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband