Dómskerfiđ lamađ - verđum ađ hlíta dómi Mannréttindadómstólsins

Landsréttur sjálfur hefur gefiđ ţađ út ađ dómur Mannréttindadómstólsins eigi viđ um alla dómara Landsréttar. Ţeir eru ţví allir ólöglega skipađir ađ eigin mati. Dómurinn getur ţví ekki tekiđ til starfa á ný nema međ nýrri skipan dómara. Dómskerfiđ er ţví lamađ eins og sakir standa.

Ég sé ekki betur en ađ ţađ verđi ađ hlíta dómnum ţó svo ađ hann komi undarlega fyrir sjónir í fyrstu. Ţađ kann ađ vera ađ miklu meira hangi á spýtunni hjá Mannréttindadómstólnum. Ţeir hyggjast vćntanlega grípa inní miklu víđar í Evrópu, ţar sem framkvćmdavaldiđ hefur veriđ ađ kássast inn á sviđ dómsvaldsins. Ţeir vilja skýrari ađgreiningu framkvćmdavalds og dómsvalds.

Ţađ verđur ţví ađ endurtaka ráđningarferliđ og Landréttur verđur ađ bíđa á međan. Ţetta er ekki rétti tíminn fyrir stjórnmálamenn ađ slá pólitískar keilur. Ţeir verđa ađ standa rétt og heiđarlega ađ ţessu og hafa snör handtök.


mbl.is Dómurinn kom „verulega á óvart“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hver er lausnin?  Ađ dómarar velji sig sjálfir?

Kolbrún Hilmars, 13.3.2019 kl. 12:21

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţađ gćti veriđ, eđa ađ kjósa um dómara, en ţađ ţarf ađ leysa núverandi stöđu eftir núverandi lögum.

Sveinn R. Pálsson, 13.3.2019 kl. 13:50

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ef kjörnir fulltrúar okkar á ţingi teljast ekki dómbćrir, ţá erum viđ í slćmum málum.

Kolbrún Hilmars, 13.3.2019 kl. 15:18

4 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţađ er stundum talađ um ađskilnađ dómsvalds, lögjafarvalds og framkvćmdavalds.

Sveinn R. Pálsson, 13.3.2019 kl. 16:06

5 identicon

Dómarar velji dómara, kollegar velja kollega, vinir velji vini. Slíkt býđur auđvitađ ekki upp á neina spiliingu.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 13.3.2019 kl. 16:23

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Held ađ meiningin hafi veriđ ađ ţrískiptingin nyti sjálfstćđis í sjálfu sér, en valiđ vćri í höndum kjósenda.  Ekki sjálfsval af neinu tagi.

Kolbrún Hilmars, 13.3.2019 kl. 16:30

7 identicon

Ţađ eiga sem sagt nafnlausir ađilar í nefndum ađ ákveđa hvejir verđa dómarar og ţá er uru ţessir erlendu "mannréttindafrćđingar" glađir?. Vinsćlasti kennarinn eđa vinnufélaginn er ekki sá  hćfasti. En nú ţarf Sjálfstćđisflokkurinn ađ rísa upp og gera  Brynjar Níelsson ađ dómsmálaráđaherra annađ er heigulsháttur

Grímur Kjartansson (IP-tala skráđ) 13.3.2019 kl. 19:39

8 Smámynd: Már Elíson

Skipa Brynjar Níelsson dómsmálaráđherra...?...Til ađ halda sćtinu volgu međan rykiđ sest og hún kemur til baka bakdyramegin..? - Jú, líklega er ţađ ágćtt plott ađ hmćtti hússins Valhallar. - Hann á nú Sigríđi ađ ţakka fyrir ađ veita konu sinni dómarasćti eftir ađ hafa gefiđ eftir sćti sitt á frambođslistanum til ađ hún kćmist inn, og ađ kjötkötlunum. - Auđvitađ snuprađi hún nokkra vel áđur valda dómara til ađ koma vel völdum vinum og vandamönnum ađ. - Hún verđur ađ lýta ţví, ađ karma bítur til baka, og ađ skuldadögum kemur. - Góđur Stefán Örn (5#)...en ég held ađ nokkrir fylgjendur "spillingaflokksins" hafi ekki skiliđ háđiđ.

Már Elíson, 13.3.2019 kl. 23:11

9 identicon

Ég er ekki viss um ađ ţú, Már, hafir skiliđ háđiđ.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 14.3.2019 kl. 12:22

10 Smámynd: Hjörtur Sveinsson

Og treystir ţú enn fyrrverandi dómsmálaráđherra, hjálpar ţessi síđasti dómur ţér ađ skifta um skođun ţó hćstaréttardómurinn gerđi ţađ ekki?

Hjörtur Sveinsson, 16.3.2019 kl. 04:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband