Útgerđin fćr meira - öryrkjar fá minna

Ţessi ríkisstjórn er einhver sú ömurlegasta sem sögur fara af.

Nú er ćtlunin ađ lćkka veiđigjöldin um meira en 3 milljarđa. Á sama tíma er ćtlunin ađ skera niđur hjá öryrkjum um 3 milljarđa miđađ viđ ţađ sem áćtlađ hafđi veriđ.

Ţannig er stuđningurinn viđ hina auđugustu aukinn stórlega á sama tíma og skoriđ er viđ nögl gagnvart fátćkum.

Nánar á Stundin.is. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ fór allt ađ snúast til verri vegar ţegar Íslendingar tóku til ađ líkja eftir milljónaţjóđum í bankarekstri.Fram ađ ţví höfđum viđ haldiđ vel í viđ tískuna,stóđum okkur vel í íţróttakeppnum og samnorrćnum félagsskap norđurlandaţjóđa.Viđ vorum svo silgd ađ allt ţađ gamla varđ púkó,tókum upp fasiđ,sletturnar og mikilmennskuna. Ć! pistillinn er ekki beinlínis um ţetta,en af ţví leiđir ađ ríkisstjórnir eru hver af annari ađ líkjast einhverri ţóknun viđ "heiminn" Globalista. Er ekki eitthvađ til í ţessu?   

Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2018 kl. 02:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Viđ vorum svo sigld.lrétt.

Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2018 kl. 02:46

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Já ţetta er rétt hjá ţér, Helga.

Sveinn R. Pálsson, 16.11.2018 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband