Undarleg tímasetning stırivaxtahækkunar

Nú, şegar kortavelta er ağ dragast saman og hagvöxtur á niğurleiğ, şá grípur Seğlabankinn til şess ráğs ağ hækka stırivexti. Şetta er undarleg tímasetning ağ mínu mati.

Erlendis eru stırivextir ætlağir til şess ağ hafa áhrif á şenslu og halda henni innan eğlilegra marka en hérlendis virğast şeir helst hugsağir til şess ağ stıra gengisşróuninni og senda út pólitísk skilaboğ, şví şenslan er augljóslega á niğurleiğ og şví engin şörf á stırivaxtahækkun.

Şağ er einn af stóru göllum stırivaxtastjórntækisins, eins og şağ virkar hér á landi, ağ şağ hefur mikil áhrif á gengi krónunnar. Şegar şenslan er mikil og gengiğ styrkist af şeim sökum, şá ætti samkvæmt teoríunni ağ hækka vextina vegna şenslunnar, en stırivaxtahækkun leiğir til enn frekari styrkingar krónunnar. Şannig leiğir beiting stırivaxtanna til şess, ağ krónan sveiflast miklu meira, en markmiğiğ ætti ağ vera ağ halda henni sem stöğugastri.

Beiting stırivaxtatækisins núna virğist fyrst og fremst eiga sér pólitískar rætur. Şarna er yfirstéttin ağ segja viğ láglaunafólk ağ şağ skuli halda sér á mottunni.

Auğvitağ á verkalığshreyfingin ekki ağ láta şetta hafa minnstu áhrif á væntanlegar ağgerğir.


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband