Danir hissa á gjaldţroti Primera Air

Í Eksrablađinu kemur fram ađ skiptastjórar séu alveg steinhissa á gjaldţroti Primera Air. Félagiđ hafi veriđ ţurrausiđ og allir sjóđir tómir.

Íslenskir skiptastjórar vćru líklega ekkert hissa á ţessari stöđu. Hér er ţetta almenna reglan, ađ stofna nýja kennitölu og fćra fjármagniđ ţangađ og skilja skuldirnar eftir í gamla félaginu.

Ţađ sem ţykir krimminalt í Danmörku ţykir alveg sjálfsagt hér á landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband