Skil ekki hvađ Katrín er ađ gera í ţessum félagsskap

Ţađ vantar fjármagn alls stađar. Ekki er hćgt ađ afnema krónu á móti krónu skattinn, ekki er hćgt ađ hćkka persónuafsláttinn og ekki er hćgt ađ bćta vegakerfiđ nema taka upp veggjöld. Svo mikil er vöntunin á fjármagni ađ kallađ er eftir afsögn heilbrigđisráđherra.

Viđ ţessar ađstćđur hyggist ríkisstjórnin lćkka veiđigjöldin um 3 milljarđa. Ţau eru ekki skattur heldur notkunargjald til ţjóđarinnar, eiganda auđlindarinnar, fyrir ţau sérréttindi sem útgerđarmenn njóta í skjóli ríkisvaldsins.

Auđveldlega vćri hćgt ađ hćkka veiđigjöldin og afla ţannig tuga milljarđa til viđbótar í ríkiskassann međ sanngjörnum hćtti.

Útgerđirnar raka saman fé sem notađ er til ađ fjárfesta í öđrum greinum og flytja úr landi.

Ég hreinlega skil ekki hvađ Katrín Jak er ađ gera í ţessum félagsskap.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

Litla Kata liggur flöt,
ljótum köllum undir,
af sér rífa öll nú föt,
eiga góđar stundir.

Steini Briem, 13.9.2018 kl. 12:08

2 identicon

Sćll Sveinn - sem og ađrir gestir, ţínir !

Sveinn !

Ţú talar: međ réttu, um útgerđina / og um ţá ósvinnu, sem ţar tíđkast.

En - viđ skyldum einnig muna, ađ Alţýđubandalagiđ (stofninn: í Vinstra grćna klćkja- og lyga og svika ţrćđinum) var eitt helzta stuđnings afl Halldórs Ásgrímssonar:: eins afkastamesta ţjófs síđari tíma Íslandssögu (og er ţá Steingrímur J. Sigfússon, húsnćđis kostnađar ţjófurinn og svindlarinn úr Ţistilfirđinum  allar götur frá árinu 1983 međtalinn:: meira ađ segja).

Láttu ekki: sem ţér komi ađ óvörum, drazlara háttur og Amlóđa skapur Katrínar Jakobsdóttur síđuhafi góđur, enda,, er ţessi stelpu gála alin upp á hnjám áđurnefnds Steingríms J. / sem og annarrs marg- kunns Skuggabaldurs vinstra liđsins hérlendis, Svavars nokkurrs Gestssonar hugmyndafrćđilega, sem nam sín frćđi í STASI búđum Walters Ulbricht, í hinu yfirgengilega ţáverandi Austur- Ţýzkalandi, á sínum tíma.

Katrín Jakobsdóttir - getur geiflađ sig og grett, á margfalt fleirri vegu (međ tilheyrandi hamskiptum) en Kamelljóniđ sjálft, og má kalla ţađ ákveđinn eiginleika, út af fyrir sig.

Varđandi vegagjöld: Ríkissjóđur, SKULDAR ţorra landsmanna svokölluđ Bifreiđagjöld,, allar götur frá ársbyrjun 1991 / ţar sem ţau hin sömu gjöld, sem upp voru tekin í ársbyrjun 1989, áttu EINUNGIS ađ vera viđvarandi ÚT áriđ 1990, skv marg- yfirlýstum LOFORĐUM Ţorsteins Pálssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar, í Kastljóss ţćtti Ríkissjónvarpsins, í September áriđ 1988 !

Skrjóđurinn - Sigurđur Ingi Jóhannsson, ćtti nú ađ fara ađ taka á sig rögg, og ENDURGREIĐA landsmönnum og fyrirtćkjum hérlendum Bifreiđagjalda farganiđ 27 ára gamla, áđur en hann fer ađ ýja ađ einhverjum vegatollum, ţessi skussi og rola, ofan úr Ytri- Hrepp (Hrunamannahreppi) !!!

Međ beztu kveđjum: sem oftar, af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.9.2018 kl. 12:41

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka Steina góđa vísu og ţér Óskar fyrir umhugsunarverđar ábendingar.

Sveinn R. Pálsson, 13.9.2018 kl. 13:13

4 identicon

.... eftirtektarvert er Sveinn: hversu inngróinn yfirvalda ótti samlanda okkar er rćkilega orđinn FLESTRA::, ađ fólk skuli EKKI ŢORA ađ tjá sig:: svo nokkru nemi um ţetta málefni, sem ţú tekur til umrćđunnar, ţetta sinniđ af brýnni nauđsyn, sannarlega.

Eđa - skyldu landsmenn lyppast enn frekar niđur, viđ sí- vaxandi yfirgangi og rćningja uppivöđzlu Engeyjar Mafíunnar og dyggra leppa hennar (međlima hinna flokkanna, margra) Sveinn minn ?

ÓHH   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.9.2018 kl. 21:19

5 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ţér enn og aftur Óskar.

Ég vil benda ţér á ágćta grein í Bćndablađinu, um ţađ hvernig Fćreyingar hafa ţetta og fá miklu hćrri rentu af sínum fiskimiđum:

http://www.bbl.is/frettir/frettaskyring/nyja-faereyska-leidin/20431/

Sveinn R. Pálsson, 14.9.2018 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband