Launahćkkun kvittast út og breytir ekki afkomu fyrirtćkja

Nú keppast spesíalistarnir viđ ađ sýna fram á ađ ekkert svigrúm sé fyrir launahćkkanir í komandi samningum. Ţessir sömu spesíalistar ţögđu ţunnu hljóđi ţegar hálaunahóparnir fengu 45% hćkkun.

Til dćmis er ţví haldiđ ađ fólki ađ launahćkkun hafi svipuđ áhrif og styrking gengisins á útflutnings- og samkeppnisgreinar. Ţađ er alveg rétt útaf fyrir sig, en ţetta segir okkur jafnframt, ađ ef gengi krónunnar veikist á sama tíma og laun hćkka, ţá verđur afkoma fyrirtćkjanna óbreytt ţrátt fyrir launahćkkanir. Ţađ er einmitt afar líklegt ađ gengi krónunnar eigi eftir ađ veikjast á nćstu misserum.

Forstjórarnir munu ţví áfram geta sett ofurbónusa í vasa sína, út á sýndargróđa í formi góđrar Ebitdu, Ebitdan er langt frá ţví ađ vera hagnađur og ćtti alls ekki ađ vera grundvöllur fyrir bónusútreikninga stjóranna, en ţađ er annađ mál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sveinn. Á gönguferđ minni í morgun var ég ađ hugsa um hver stjórnađi skilvindunni hjá ríkis-stjóra Íslands? (Hvar sem sá stjóri er nú stađsettur á jarđarkringlunni?).

Ţegar ég var barn í sveitinni var til handsnúiđ tćki, sem kallast skilvinda. Skilvindan sá um ađ skilja rjómann frá mjólkinni.

Í komandi kjarasamningum ţarf ađ stilla skilvinduna rétt fyrir heildarsamfélagiđ.

EIK, ţarf líka ađ taka samfélagslega ábyrgđ á gjörđum ţess bygginga-fyrirtćkis! Ţrćlahalds-lagerbygginga-geymslurými, er ekki leyfilegt í siđmenntuđum ríkjum. Bretland ţarf ađ átta sig á ţví! (Fréttablađiđ í dag um EIK).

Rjómi, mjólk, léttmjólk, og undanrenna eru afskaplega hćpin viđmiđ, ţegar talađ er um "međaltalsfituinnihald"?

Ţađ er ekki til nein "međaltals"-fituinnihalds-mjólk fyrir alla jafna!

Međaltals "laun" verkafólks, og međaltals "afkoma" fyrirtćkja ţessa Eylands í frosthörkunnar norđrinu, eru bara tómt útúrsnúninga-lofbólukjaftćđi kúgandi fjölmiđlarisa heimsins.

Ég kann líklega ekki ađ orđa hugsanir mínar rétt, svo allir skilji hvađ ég á viđ. Ég biđst fyrirgefningar á tjáningar vankunnáttu minni, svo allir skilji rétt hvađ ég er ađ meina.

Hver og einn skilur eđlilega allt út frá sínu eigin skilnings sjónarhorni. Ţađ er vafalaus réttur hvers og eins.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 25.8.2018 kl. 21:09

2 identicon

Sćll Sveinn.

Mér finnst ţessi pistill ţinn prýđilegt dćmi um ţađ
hversu auđvelt ţú átt oft međ ađ skrifa um arfaflókiđ efni
međ ţeim hćtti ađ ţađ í heild sinni verđi auđskiliđ flestum.
Bestu ţökk fyrir ţađ.

Anna Sigríđur! Ţessi pistill ţinn er međ ţví allra besta
               sem ég hef lesiđ eftir ţig. Samlíkingin pottţétt!

Húsari. (IP-tala skráđ) 25.8.2018 kl. 22:42

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ykkur kćrlega fyrir góđar ábendingar.

Sveinn R. Pálsson, 27.8.2018 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband