Forsetisráđherra braut lög og skal sćta ábyrgđ eins og ađrir

Viđ búum í landi ţar sem hart er gengiđ eftir ţví ađ fólk virđi lög og reglur. Smávćgileg yfirsjón getur kostađ fólk stórfé, eins og dćmin sanna.

Nú hefur forsćtisráđherra veriđ stađinn ađ ţví ađ brjóta lög varđandi ţjóđsönginn. Hún tók ţátt í ţví ađ nota ţjóđsönginn í auglýsingaskyni. Öllum er ljóst ađ hún braut lögin ásamt RÚV.

Ţá bregđur svo viđ ađ menn vilja ekki framfylgja lögum og reglum heldur á ađ kanna máliđ innan ráđuneytisins og ţingmenn rćđa um ţađ ađ breyta ţurfi lögunum.

Svona á einmitt ekki ađ vinna ađ löggjafarstarfi, ađ breyta lögum vegna ţess ađ forsćtisráđherra átti í hlut. Ef til dćmis lögbrjóturinn hefđi veriđ Stöđ 2 ásamt einhverjum óţekktum mönnum úti í bć, vćri ţá veriđ ađ hika viđ ađ kćra máliđ og rćđa ţađ ađ breyta bara lögunum? Ţađ er í ţađ minnsta ekki á hreinu ađ svo vćri. Ég gćti trúađ ţví, ađ ef einhver annar ćtti hlut ađ máli, ţá vćri umrćđan á ţeim nótum ađ ţađ vćri mjög alvarlegt ađ brjóta lög um ţjóđsönginn.

Máliđ er einfalt. Forsćtisráđherra var ţátttakandi í lögbroti. Hún skal ađ sjálfsögđu sćta ábyrgđ eins og hver annar. Auđvitađ á ađ kćra hana ásamt Ríkisútvarpinu strax.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ekki er hćgt ađ sjá annađ í ţessum pistli en ađ í honum forsćtisráđherra dćmdur fyrir lögbrot, ţar sem hún var stađin ađ verki. Réttarfar í lagi, ţađ. 

Ómar Ragnarsson, 15.8.2018 kl. 17:12

2 identicon

https://www.youtube.com/watch?v=RFZrzg62Zj0

Jósúa (IP-tala skráđ) 15.8.2018 kl. 17:34

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ómar, ég furđa mig á svona rugli hjá ţér. Ég er ađ hvetja til ţess ađ hún verđi kćrđ og máliđ fari sína leiđ í réttarkerfinu.

Sveinn R. Pálsson, 15.8.2018 kl. 17:48

4 Smámynd: Steini Briem

Ţađ var ekki fyrr en á árinu 1948 ađ íslenska ríkiđ eignađist höfundarrétt ađ laginu viđ íslenska ţjóđsönginn og ađ ljóđinu ekki fyrr en áriđ 1949.

Og lög um ţjóđsönginn voru ekki sett fyrr en áriđ 1983.

Steini Briem, 15.8.2018 kl. 17:51

5 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ef ţetta hefđi veriđ Hvalur ehf. ađ nota ţjóđsönginn međ ţessum hćtti, hefđi ţađ veriđ í lagi?

Sveinn R. Pálsson, 15.8.2018 kl. 17:52

6 identicon

Sćll Sveinn minn.

Hvort ertu ađ tala um forsćtisráđherra kampavínsstjórnarinnar ólöglegu og leikara-fjölmiđlanna glćpa-heimsmafíustýringar-"kosnu"?

Eđa forsćtisráđherra ekki-kampavínsstjórnarinnar? Löglegu og lýđrćđiskosnu?

Ţađ skiptir öllu máli hvort ríkisstjórnir ríkja eru löglega kosnar og fulltrúaskipađar, eđa fjölmiđla-mafíuleikin hertöku-stjórnarkosnar löglausra blekkinga-kampavíns-fjölmiđlablekking!

Ólögleg velmenna-leikritakosning fjarstýrđar Barbí/Ken-dúkkur illrar orku?

Heimurinn stendur frammi fyrir ţví ađ blekkingar og lygar falsfjölmiđla virka ekki rétt fyrir neinn!

Hvorki fyrir falsfjölmiđlaeigendurna kolrugluđu, né fyrir ţá sem ţeirra fjölmiđlastarfsmönnum er ćtlađ ađ misnota, blekkja.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 15.8.2018 kl. 18:33

7 identicon

Sveinn minn.

Hér til viđbótar bendi ég á ađ ég er sammála Ómari Ragnarssyni, sem bendir réttilega á hversu réttarkerfiđ er óverjandi, siđlaust, óréttlátt og ósatt, á lögmannaglćpaklíku/dómaraklíku stýrđa Íslandi!

Enn ţann dag í dag?

Ţví miđur er ţetta raunveruleg stađreynd sem Ómar Ragnarsson bendir réttilega á hér á ţinni síđu, Sveinn minn. Takk fyrir ađ ţú ert svo heiđarlega/siđmenntunar og framfarasinnađur, ađ leyfa okkur öllum ólíkum ađ tjá okkur á ţinni síđu :).

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 15.8.2018 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband