N1 kaupir Krónuna

Nú hefur veriđ gengiđ frá ţví ađ N1 kaupi Krónuna, Elkó og önnur fyrirtćki. Forstjórinn fćr bónusa eftir Ebitdu og Ebitdan er svindl, ţar er ekki tekiđ tillit til fjármagnskostnađar, ţannig ađ hann getur hćkkađ launin sín upp úr öllu valdi međ ţví ađ skuldsetja fyrirtćkiđ upp í rjáfur. Ţađ er alveg fráleitt ađ undanskilja einn stćrsta kostnađarliđ fyrirtćkisins viđ útreikninga á bónusum.

Ţarna er veriđ ađ stórauka samţjöppun á markađnum. Ţetta eru ekki einkaađilar, ţetta eru lífeyrissjóđirnir. Ef illa fer ađ ganga, ţá fara búđirnar ekki á hausinn eins og Víđisverslanirnar um daginn, ţar sem eigandinn tapađi og ţeir sem lánuđu honum. Nei. Aukiđ fjármagn verđur sótt í vasa almennings í gegn um lífeyrissjóđina. Ţetta er ţví formúla sem getur ekki klikkađ, launţegar munu borga brúsann ţegar illa fer ađ ganga.

Ţannig eru lífeyrissjóđirnir notađir til ađ okra ađ okkur í fyrsta lagi, og í öđru lagi til ađ baktryggja allt skítamixiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sveinn - sem og ađrir gestir, ţínir !

Sveinn !

ALLT: allt kór-rétt, sem ţú segir hér, ađ ofan.

En - í Desember 2016, fékk ég Lokaađvörun, fyrir greiđzlu á liđlega 135 Ţúsund Krónum, af hálfu Söfnunarsjóđs lífeyrisréttinda, sem stökkbreyttust í liđlega 178 Ţúsund Krónur:: undir heitinu Greiđzluáskorun, í međförum Lögheimtunnar í ţágu Söfnunarsjóđsins, um miđbik Janúar mánađar 2017, sem átti ađ kallazt iđgjald, fyrir áriđ 2009 / en ég hafđi greitt 153.700 Krónur til ţessa ţjófa bćlis (Söfnunarsjóđs lífeyrisréttinda), á árunum 2004 - 2008, eftir fagurgala ţessarra gerpa, um svo og svo mikil réttindi, sem mér áttu ađ hlotnazt, en ég hóf sjálfstćđa sölustarfsemi, í ţágu Málmiđnađarins, í Júni 2004.

3. Febrúar 2017:: fékk ég síđan Tölvupóst, frá ţjófsnauti Söfnunarsjóđs ins, Bjarna nokkrum Ţór Óskarssyni hrl., hvar hann gat ţess, ađ ég skuldađi HVORKI Söfnunarsjóđi lífeyrisréttinda né Lögheimtunni ehf EINA EINUSTU KRÓNU.

Ég hafđi í millitíđinni (16. Janúar 2017 - 3. Febrúar s. árs, sent klögumál mín til Ríkissaksóknara / Umbođsmanns alţingis, auk nokkurra annarra, hvađ dugđi til ţess, ađ ţeir Sigurbjörn Sigurbjörnsson, svo kallađur forstjóri Söfnunarsjóđs lífeyrisréttinda og áđurnefndur Bjarni Ţór Óskarsson Lögheimtu rukkari RUNNU BÁĐIR Á RASSINN, međ frekari kröfugerđ, mér á hendur.

Hvers vegna ţeir hopuđu: hafa ţeir ALDREI gefiđ fullnćgjandi skýringar á / hvorki mér, né öđrum ađilum.

Ţessir 2  skúrkar - eru SAMNEFNARAR ţess liđs, sem tređur á almenningi, međ ósvífnum og sí-stćkkandi kröfum, á hluta launa hans:: hingađ til átölulaust, nema af minni hálfu, og örfárra annarra.

Svo ban- eitrađar: eru laga refjar alţingis, sem Lífeyrissjóđa Mafían skákar í skjóli sjálftökunnar, ađ ţorri almennings ŢORIR ekki annađ en, ađ bugta sig fyrir ţessu glćpa liđi - framarlega fara Sýslumenn landsins einnig, í nauđungaruppođa gjörđum sínum á eignum almennings, til ţess ađ friđţćgja ţessu kerfi ömurleikans.

Međ hótunum - sem og jafnvel valdbeitingum gagnvart fólki, sem leggur ekki í ađ standa saman, gagnvart ţessum ófögnuđi.

Einu fjölmiđlarnir: sem hafa ţorađ ađ birta frásgnir mínar af ţessu liđi, eru Harmageddon mennirnir Frosti og Máni, ţann 20. Marz 2017, í tćplega 1/2 tíma spjalli viđ mig, svo og Kvennablađiđ í fyrrasumar einnig, ţá: undir ötulli stjórn Evu Hauksdóttur, arftakar hennar ţar á bć, hafa ekki ţorađ ađ birta frásögu mína, af ţeim Sigurbirni og Bjarna Ţór, auk vinnubragđa Kristínar Ţórđardóttur:: nýskipađrar Sýslumanns Suđurlands, sem er álíka GUFA í samskiptum viđ Lífeyrissjóđina / líkt fyrirennara sínum:: Önnu nokkurri Birnu Ţráinsdóttur.

Kristín Ţórđardóttir - er reyndar í innsta hring Sjálfstćđisflokksins, einhverrar mestu meinsemdar íslenzks samfélags, svo fram komi.

Samtaka máttur: ALLRA landsmanna, gćti dugađ til, ađ merja ţessi glćpa öfl niđur / ŢYRĐU MENN, Sveinn síđuhafi, sem og ađrir skrifarar og lesendur, ţessarrar merku síđu ţinnar, Sveinn minn !!!

Međ beztu kveđjum - sem endranćr, af Suđurlandi /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.7.2018 kl. 22:38

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ţér Óskar fyrir afar athyglisvert innlegg. Ég ćtla ađ spjalla viđ ţig símleiđs fljótlega.

Sveinn R. Pálsson, 1.8.2018 kl. 08:54

3 identicon

Sćll á ný Sveinn - og ţakka ţér fyrir, drengilegar undirtektirnar.

Sem og: ţín ţörfu skrif, ţessum málum ađ lútandi.

Jú - ţér er velkomiđ ađ slá á ţráđ, ţegar ţú hefđir tóm til, af nćgu er ađ taka.

Undir Júnílok s.l.: átti Berghildur Erla Bernharđsdóttir, ein fréttamanna Stöđvar 2 viđtal viđ Hallgrím Óskarsson Verkfr., einn varđhunda og útreiknara Lífeyrissjóđa Mafíunnar, í einum Stöđvar 2 fréttatímanum.

Ţrátt fyrir loddaralegar yfirlýsingar Halgríms - sem og óbođlega réttlćtingu hans, fyrir áframhaldandi ránsskap Lífeyrissjóđanna, hvarflađi ekki ađ Berghildi Erlu, ađ ganga á Hallgrím, međ alvöru svör, viđ ţeim sóđaskap, sem sjóđirnar viđhafa:: og hafa iđkađ, allar götur frá ţví um 1970, og síđan.

Ég sendi Berghildi Erlu erindi, um vinnubrögđ : Sigurbjörns í Söfnunarsjóđi lífeyrisréttinda / hlaupastrák hans, Bjarna Ţórs hjá Lögheimtunni, svo og starfshćtti Kristínar Ţórđardóttur Suđurlands sýslumanns, en Berghildur kaus, ađ hafa ađ engu, mínar ábendingar, um subbuskabb og glćpaferli ţessa fólks.

Enn 1 dćmiđ - um sí-versnandi roluhátt og međvirkni íslenzkra fjölmiđlamanna, til ţess ađ RUGGA EKKI bátum íslenzku siđspillingarinnar, Sveinn minn !

Međ sömu kveđjum: sem hinum fyrri /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 1.8.2018 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband