Apótekin dćla út ópíóđunum

Ţegar sjúklingur fer međ lyfseđil frá spítalanum í apótekiđ upp á 4 sterkar verjatöflur, ţá afhendir apótekiđ sjúklingnum pakka međ 30 töflum.

Ţannig dćla apótekin ţessum hćttulegu ópíóđum út í ţjóđfélagiđ í miklu meira magni en lyfseđlarnir segja til um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sveinn.

Mér finnst ţessar upplýsingar ótrúverđugar.

Og jafvel ţó rétt vćri fariđ međ ţá er vandinn
viđ ađ eiga 26 töflur af ópíóđum eđa öđru
heldur fjarlćgur.

Einungis örfá prósent geta ekki umgengist lyf og gildir
nánast einu hvert heiti lyfsins er.

Og einungis örfá prósent glíma viđ ţann vanda ađ vera haldnir
óbćrilegum verkjum allan sólarhringinn og viđ ţađ er fengist
án lyfseđils á ópíóđa.

Ópíóđar eru gagnslausir ţar sem um er ađ tefla skemmdar taugar,
krem margs konar reynast miklu betur.

Ađ síđustu er hver einstaklingur ábyrgur fyrir ţví ađ vita
hvađ hann er ađ taka inn; heilagleiki lćkna er ekki lengur smitandi!

Húsari. (IP-tala skráđ) 2.7.2018 kl. 20:13

2 identicon

Apótekin afgreiđa ekki töflu meira en lyfseđlarnir segja ţeim ađ afgreiđa af ţessum lyfjum. Og ekki er hćgt ađ skrifa lyfseđil fyrir minni skammti en heilum pakka, minnstu sölueiningu. Vilji spítalinn ađ sjúklingur fái minna en minnstu sölueiningu ţá verđur spítalinn sjálfur ađ láta sjúklinginn fá töflurnar.

Vagn (IP-tala skráđ) 2.7.2018 kl. 20:17

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Hér er ađ deyja fólk í hverri viku vegna ţessara ópíóđa. Viđ skulum ţví ekki gera lítiđ úr upplýsingum frá traustu og trúverđugu fólki. Kunningi minn lenti í ţessu og var afar hissa á afgreiđslu apóteksins.

Sveinn R. Pálsson, 3.7.2018 kl. 06:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband