Afrek strákanna

Ég er afskaplega ánćgđur međ ţađ ađ Gylfi hafi skorađ úr vítinu. Ţađ var mikilvćgt fyrir hann og okkur öll.

Afrek strákanna er ótvírćtt mikiđ. Viđ erum fámennasta ţjóđ sem komist hefur á HM. Ţađ met mun standa alla tíđ, á ég von á.

Heimir hefur einnig stađiđ sig afburđa vel ađ mínu mati. Ţađ er algjörlega ótímabćrt ađ velta ţví fyrir sér ađ hann hćtti sem ţjálfari landsliđsins.


mbl.is „Ég er stoltur af strákunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sveinn. Mér finnst ţađ afrek útaf fyrir sig, ađ gefa allt sitt strit og "síđustu blóđdropana", eins og einhver fjölmiđill togađi út úr einhverjum boltaţrćlnum? Gefi ađrir meir, sem ćtla ađ kvarta yfir boltamönnunum, sem eru vinnuréttindalausir ţrćlar Ólympus-"spillingar-guđanna" í spilavítishöllum landhertöku-glćpamanna-toppa-stjórnandi baksviđs.

Fótboltamađur sem missti heilsuna átti eitt sinn ekki neinn verkalýđs/veikinda-rétt hjá opinbera kerfinu? Spilling utan laga og réttarkerfis? Hvernig ćtli ţeim málum sé fyrir komiđ í dag?

Hvernig er siđferđis-stađan hjá ţrćlahöldurum bolta-MANNANNA í dag? Í hvađa verkalýđsfélagi eru boltamenn spilavítis-spillingarinnar? Ég bara spyr, ţví ég veit ekki hvernig ţessum réttindamálum er háttađ í dag?

Gangi öllum ţessum spilavítis-ţrćlandi íţrótta-MÖNNUM sem best, bćđi međan ţeir eru virkir á vellinum, og ekki síđur ţegar ţeir einhverra hluta vegna detta út úr ţessu réttindalausa spilavíti hvítflibba-KSÍ, FÍFA, og svo framvegis-co.

Ţađ eiga allir ađ vera jafn réttháir, í siđmenntađra jafnréttlćtanlegum réttindum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 27.6.2018 kl. 20:30

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ţér kćrlega Anna. Ţínar ábendingar eru alltaf umhugsunarverđar. Líklega er ekki hollt ađ iđka íţróttir í ţeim mćli sem afreksíţróttirnar krefjast. Sérstaklega held ég ađ konur séu ekki gerđar fyrir ţessi miklu átök.

Sveinn R. Pálsson, 27.6.2018 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband