Opinber ábyrgğ á svindli

Sumir segja ağ bitcoin sé mesta svindl sögunnar. Hér á landi fer fram stór hluti af bitcoin framleiğslu heimsins án şess ağ nokkrir skattar og gjöld séu greidd.

Viğ erum jafnvel farin ağ fórna náttúrugersemum eins og Eldvörpum til ağ seğja hungur bitcoin framleiğslunnar.

Einnig hafa borist fréttir af şví ağ opinberir ağilar, til ağ mynda Blönduósbær, hafi gengist í ábyrgğ á fyrirtæki sem hyggjast opna gagnaver nálægt bænum.

Şağ er fulllangt gengiğ ağ mínu mati, ağ opinberir ağilar gangist í ábyrgğ á svindli sem şar ağ auki er undanşegiğ öllum gjöldum.


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sæll Sveinn.

Heila şökk fyrir fróğlegar athugasemdir og tilvísanir.

Şessi athugasemd şín vekur óskipta athygli mína:

"Hér á landi fer fram stór hluti af bitcoin framleiğslu heimsins
án şess ağ nokkrir skattar og gjöld séu greidd."

Nú virğist sem eitthvağ şessu líkt hafi veriğ í undirbúningi
eğa í keyrslu, - en finnst şér líklegt ağ şağ fái stağist
nema şá meğ samşykki stjórnvalda?

Orkunotkun af şví tagi sem şú lısir færi tæpast
framhjá yfirvöldum, - eğa hvağ?

Fróğlegt væri ağ fá frekari upplısingar og svör frá şér
og enn frekari rökstuğning fyrir fullyrğingunni.

Húsari. (IP-tala skráğ) 12.6.2018 kl. 12:57

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Şağ şarf engin leyfi til ağ framleiğa bitcoin, menn hafa veriğ ağ framleiğa şetta heima hjá sér. Nú orğiğ er şağ erfitt şar sem şağ şarf sífellt öflugri tölvur til ağ búa til şessar tölur sem bitcoin er. Şetta er ekki alvöru gjaldmiğill heldur bara tölur í tölvum.

Şegar menn hafa búiğ til bitcoin şá geta menn selt şağ og fengiğ peningana inn á sinn reikning. Allt er şetta án skatta og gjalda.

Ríkisstjórnin er ağ skoğa şağ ağ setja lög um şessa starfsemi, en şau lög eru enn ekki komin.

Sveinn R. Pálsson, 12.6.2018 kl. 17:00

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Şağ er enginn ağ fara framhjá yfirvöldum meğ şetta, şví şess şarf ekki, engin lög banna şetta. En şağ er vitağ ağ orkunotkunin hér á landi vegna bitcoin er orğin gífurleg.

Hér er t.d. frétt um ağ bitcoin framleiğslan hér á landi er farin ağ nota meira rafmagn en heimilin:

https://www.bbc.com/news/technology-43030677

Ég hef mínar upplısingar eingöngu úr fréttum, şannig ağ menn geta gúglağ sjálfir.

Einnig hefur komiğ fram í fréttum ağ hluti eigna Björgúlfs Thors er í bitcoin. Ég er ekki í vafa um ağ hann og ağrir auğmenn eru ağ framleiğa bitcoin, enda er şetta líklega eina löglega starfsemin sem ekki borgar nein gjöld.

Sveinn R. Pálsson, 12.6.2018 kl. 17:20

4 identicon

Sæll Sveinn.

Şakka şér fyrir greiğ og góğ svör.

Seint leiğist ágjörnum aurasafniğ!

Húsari. (IP-tala skráğ) 13.6.2018 kl. 05:56

5 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Bitcoin eru tölur sem uppfylla ákveğin skilyrği. Menn láta tölvur leita ağ şessum tölum. Sá sem fyrstur finnur tölu sem uppfyllir skilyrğin, eignast şessa tilteknu tölu og şar meğ şetta tiltekna bitcoin. Menn şurfa ağ tilkynna töluna til ákveğinna ağila sem halda utan um lista yfir allar fundnar bitcoin tölur. Şetta eru ekki opinberir ağilar, heldur einstaklingar sem geta veriğ hverjir sem er. En şeir halda allir utan um sömu skránna og hún verğur ağ vera eins hjá öllum, şağ er tryggingin fyrir ağ rétt sé fariğ meğ şessa gervi mynt.

Sveinn R. Pálsson, 13.6.2018 kl. 11:14

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband