Laun ţurfa ađ hćkka um 100%

Borgarstjóri New York er međ ţreföld laun kennara í borginni, en hér á landi eru bćjarstjórar međ sexföld laun kennara.

Til ađ rétta af ţennan launamun ţurfa laun almennings ađ hćkka um í ţađ minnsta 100%.

Einhver beturvitringurinn segir líklega ađ gengi krónunnar sé svo sterkt núna ađ ekkert sé ađ marka. Ţađ er ekki rétt, hlutföllin milli stétta haldast óbreitt hver sem gengisskráningin er. Ef krónan veikist, ţá verđur ennţá sexfaldur launamunur hér á landi en ţrefaldur í Bandaríkjunum.

Ég sé ţví ekkert annađ í spilunum en grjótharđa kjarabaráttu nćstu árin.

Krafa um 100% launahćkkun er eđlileg og heiđarleg krafa. SALEK er bara kjaftćđi međan stađan er ţessi og fyrst og fremst ađferđ til ađ frysta óeđlilega og óásćttanlega mismunun. Launamunur í Bandaríkjunum er afar mikill og viđ getum ekki haft tvöfalt meiri launamun en ţeir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband