Ríkisstjórnin međ falskar tölur

Ríkisstjórnin segir ađ veiđigjaldiđ eigi ađ lćkka um 1,7 milljarđa međ hinu nýja frumvarpi.

Hagfrćđingur hefur aftur á móti reiknađ út ađ veiđigjaldiđ lćkki um 2,6 milljarđa.

Ég trúi frekar tölum hagfrćđingsins. Allt bendir ţví til ađ ţćr tölur sem ríkisstjórnin leggur fram séu falskar.

Auk ţess segir ríkisstjórnin ađ lćkkunin sé ćtluđ minni útgerđum, en hagfrćđingurinn segir ađ meira en helmingur upphćđarinnar fari til stćrstu útgerđanna.


mbl.is Skýrist međ veiđigjöld í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţá 7 milljarđar í ţróunarađstođ líka falskar tölur?

Borgari (IP-tala skráđ) 5.6.2018 kl. 12:13

2 Smámynd: Steini Briem

Leggjum saman tvo og tvo,
tíu frá má draga,
pínulítiđ svindlum svo,
svona má allt laga.

Steini Briem, 5.6.2018 kl. 13:19

3 identicon

Sveinn minn. Er ekki best ađ leyfa eđlićegar fiskveiđar viđ Íslandsstrendur sjálfstćđs lýđrćđisríkisins? Er ekki best ađ biđja almćttisins andans góđu englana um ađ greiđa götu rýđrćđisins og verjandi réttlćtisins undir sjáfarmáli og yfir sjáfarmáli?

Áđur en blessađur fiskurinn flýr of mikla ţéttingu fiskibyggđar og matarskort undir yfirborđi sjáfar, vegna fiski-offjölgunar neđansjáfar vegna vanveiđi-reiknikúnstar-ráđgjafanna óábyrgu og Há-Skóluđu?

Er ekki best ađ leyfa nú loksins ábyrgar fiskveiđi-grisjanir án reiknikúnsta-flćkjufótanna faldavaldsins stýringunni frá valdastjóranna vanhćfni? Sem ekki ţekkja alltaf á ábyrgan hátt, ţorsk frá ýsu, né hval frá ofbeldisgráđugum lögleysis-kerfis-HÁKARLI?

Ţetta fiskikjaftćđi er orđiđ svo mikiđ rugl! Ţađ er vćgast sagt óábyrgt af öllum ólíkum Íslandsbúum, ađ samţykkja ţegjandi og mótbárulaust, allar bullandi, rćnandi, og flotaforingja-glćpakónganna blekkjandi, hótandi, og kúgandi rányrkju.

Út um allar fjörur, firđi, og allra fjallanna gjöfulu og dýrmćtu fćđunćrandi miđin?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 7.6.2018 kl. 01:22

4 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Alveg sammála ţér Anna. Ţađ á bara ađ selja kvótann hćstbjóđendum og stórauka kvótann.

En međan ekki er hćgt ađ hafa ţetta heiđarlegt og opiđ, ţá ţarf ađ hćkka veiđigjöldin stórlega á ţá sem njóta sérréttinda og fá úthlutađ frá ríkinu..

Sveinn R. Pálsson, 7.6.2018 kl. 08:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband