Fólkiđ hafnar lukkuriddurum sem eiga ekkert erindi í borgarstjórn

Mér sýnist svipađ ćtla ađ gerast nú fyrir borgarstjórnarkosningarnar eins og gerđist fyrir forsetakosningarnar.

Ţá hugđist fjöldi fólks bjóđa sig fram sem margt átti ekkert erindi í ţađ embćtti. Ţegar Maggi í Texasbarnum bođađi frambođ sitt fékk fólkiđ alveg nóg og fylkti sér um mann sem var hćfur í embćttiđ, heiđarlegur og traustur. Fólkiđ sá ađ Guđni var ţannig mađur.

Nú eru komin fram 16 frambođ til borgarstjórnar. Flest eru skipuđ lukkuriddurum sem eiga ekkert erindi í borgarstjórn. Kannanir sýna ađ fólkiđ hefur fengiđ nóg af ţessu rugli og ćtlar ađ fylkja sér á bak viđ Dag.

Hann er eins og Guđni, traustur og heiđarlegur.

Ég gćti vel trúađ ţví, ađ ţó svo ađ Dagur ynni yfirburđar sigur, ţá gćti hann vel eftirlátiđ einhverjum öđrum samstarfsađila borgarstjórastólinn. Dagur er einfaldlega ţannig mađur. Auđmjúkur og samvinnufús, og alveg laus viđ hroka og dramb.

 

 

20180510_220409

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Réttsýni

Já, ţótt ýmislegt megi finna ađ vinnubrögđum Samfylkingarinnar og meirihlutans á kjörtímabilinu sem er ađ ljúka, sérstaklega varđandi húsnćđismálin, ţá er hann mörgum sinnum betri kostur en ađ fela eiginhagsmunaklíku Sjálfstćđisflokksins og ţeirra strengjabrúđum stjórnina međ staurabanann og tćkifćrissinnann Eyţór Arnalds í broddi fylkingar. Ţar fer mađur sem á engan hátt er traustsins verđur.

Réttsýni, 11.5.2018 kl. 04:40

2 identicon

Hér er nú einn lukkuriddarinn

http://www.visir.is/g/2018180519853/endurreisum-verkamannabustadakerfid-

Líf telur líka ađ Airbnb íbúđir í Reykjavík séu hverfandi fáar og skattaundaskot vegna ţeirra sé óhugsandi

Borgari (IP-tala skráđ) 11.5.2018 kl. 08:29

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Síđan hvenćr er Dagur B. heiđarlegur og traustur??????

Jóhann Elíasson, 11.5.2018 kl. 08:46

4 identicon

Dagur hefur alltaf veriđ heiđarlegur og traustur. Hann er einnig réttsýnn og ţrautseigur og međ framtíđarsýn. Ég vona ađ hann verđi borgarstjóri enn um sinn enda sé ég engan annan fara í fötin hans.

Eyţór kemur mér hins vegar ţannig fyrir sjónir ađ hann sé bćđi reikull í ráđi og linur. Sem borgarstjóri yrđi hann eflaust fyrst og fremst strengjabrúđa flokkseigendafélagsins.

Eftir ađ hafa dregiđ tilbaka yfirlýsingar ţess efnis ađ frambođ hans vćri ađ vilja guđs gegn eigin vilja viđurkenndi Eyţór ađ hann hefđi látiđ undan vilja vissra ađila innan flokksins. Hann virtist óttast afleiđingarnar ef hann gerđi ţađ ekki. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 11.5.2018 kl. 11:42

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég efast ekki eina mínútu um ađ Dagur er ljúfur og góđur mađur.  En er hann hćfur?

Kolbrún Hilmars, 11.5.2018 kl. 12:44

6 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Dagur er svo sannarlega hćfur, ţađ hefur hann sýnt og sannađ.

Ekki er vitađ til annars en ađ hann hafi alla tíđ stađiđ viđ allt sitt, ţađ heitir ađ vera heiđarlegur. Enginn ćtti ađ efast um ţađ.

Aftur á móti er frambjóđandi Sjálfstćđisflokksins međ allt niđrum sig á mörgum stöđum og milljarđa skuldir ógreiddar. Ţađ eru sannkölluđ rađgjaldţrot ţar á ferđ.

Sveinn R. Pálsson, 11.5.2018 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband