Telja skort á fjármálalćsi vera helsta vanda láglaunafólks

Fjármálaráđuneytiđ hefur gefiđ ţađ út, ađ skortur á fjármálalćsi sé helsti vandi láglaunafólks.

Ţetta er kaldar kveđjur til harđvinnandi almennings. Ţiđ eruđ of vitlaus til ađ fá kauphćkkun, eru skilabođin frá Fjármálaráđuneytinu.

Á sama tíma er hálaunafólki á vegum ríkisins úthlutađ kauphćkkunum sem nema hundruđum ţúsunda á mánuđi.

 

 

 20180507_095727

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sveinn.

Fjármálaráđuneytiđ metur ţetta bara kalt og malt, -
og hefur greinilega rétt fyrir sér eins og glögglega
má sjá af fćrslu Björns Bjarnasonar, fyrrv. ráđherra:

http://www.bjorn.is/dagbok/spad-i-spilin-i-launamalum

Húsari. (IP-tala skráđ) 7.5.2018 kl. 14:08

2 identicon

Sveinn minn. Hvernig á fólk međ útborguđ mánađarlaun, sem ekki duga fyrir leigu á húsnćđi, ađ sleppa viđ ađ flýja land, eđa gerast lögbrjótandi rćningjar fyrir tilveru sinni á Íslandi?

Bara flytja í kistuna, og međ kistunni 7 fet ofan í jörđina?

Hugguleg ţrćla-flóttamanna-ferđalok ţađ, hér á Íslandi?

Og í bođi bankamafíu-einokurs-kúgunar-starfsemi steypustjóra mafíu ,,Íslenskra Ađalverktaka" og gömlu góđu skattsvíkjandi BM-Vallá? Sumum í Viđreisnar fábjánaflokknum ţykir víst ekkert mál ţessa dagana, ađ garga međ banka/lífeyrissjóđa-kröfu-hásöfum í fjölmiđlum, og međ ađstođ annarra klíkuflokka, á götum, torgum, og í rćđupúlti alţingis ţessa dagana? Međ kröfuna um heiđarleika "ALLRA"?

Steypu-glćpaliđiđ skattsvíkandi og Viđreisnar/flökkuflokka/Pírata-co, hikar ekki viđ ţađ ţessa dagana, ađ stilla varnarlausum börnum í viđkvćmri stöđu, uppá auglýsingasviđiđ á óverjandi skepnulegan hátt, til ađ auglýsa sína eigin "góđmennsku"!

Dýpra á djöflabrautinni getur tćplega nokkur stjórnmálaflokkur lögmannafélags-stjórnsýslu-mafíunnar stýrđu á Íslandi sokkiđ, í óverjandi og siđlausa villimanna-grćđgi-spillingarfeniđ!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 8.5.2018 kl. 00:17

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ykkur afar umhugsunarverđar ábendingar.

Sveinn R. Pálsson, 8.5.2018 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband