Eldvörpum fórnađ fyrir svindl

Bitcoin er mesta svindl heimssögunnar, segir Bill Harris stjórnandi Paypal, og margir fleiri.

Hér á landi fer fram stór hluti af bitcoin framleiđslu heimsins, án ţess ađ nokkur gjöld séu greidd af framleiđslunni. Svo mikil er raforkunotkunin orđin vegna ţessarar svindlframleiđslu, ađ hún jafnast á viđ notkun allra heimila í landinu.

Nú segja sérfrćđingarnir ađ ţađ vanti enn meira rafmagn. Nú skal gengiđ hart fram gegn Eldvörpum og ţau stórskemmd í ţessum fáránlega tilgangi.

Segja má ađ veriđ sé ađ fórna einstakri náttúruperlu fyrir svindl.

 

 

 20180505_071112

Snjókoma

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Eldvarpavirkjun er tvöfalt afbrot. Annars vegar ađ ráđast á fyrirbćri, gígaröđ, sem er hvergi til á ţurrlendi jarđar nema á Íslandi, og hins vegar ađ bregđast ţannig viđ afleiđingum stórfelldustu rányrkju síđari tíma á Íslandi, ađ auka hana međ ţeim einu afleiđingum, ađ óhjákvćmilegt orkuhrun bresti fyrr og verr á en ella.

Ţetta fellur undir hugtakiđ skómigustefna, ađ pissa í skó sinn til ţess ađ verjast fótkali. 

Orkan hefur ţegar minnkađ um 20%  og landiđ fellur á Svartsengis- Eldvarpa- svćđinu, sem eru međ sameiginlegt orkuhólf (landiđ sígur og sjór gengur á land í Stađarhverfi vestan Grindavíkur vegna Svartsengisvirkjunar).    

Ómar Ragnarsson, 6.5.2018 kl. 13:54

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ţér kćrlega Ómar. Ţú hefur stađiđ ţig frábćrlega í ţessu máli.

Sveinn R. Pálsson, 6.5.2018 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband