Dýrustu ţingmenn Norđurlanda

Stundin greinir frá ţví ađ ţingfararkaup hérlendis sé 75% hćrra en međaltaliđ í Evrópu og ţađ langhćsta á Norđurlöndum.

Ţađ segir sína sögu um hve veruleikafirrtir ţingmennirnir eru, ađ ţeir sögđu ţegar gengdarlausar hćkkanir ţeirra voru til umrćđu, ađ launin vćru bara léleg og 45% hćkkun vćri ekkert mikiđ.

Fámennasta ţjóđ í heimi, ný komin út úr mesta hruni heimssögunnar, er međ einhverja dýrustu ţingmenn Evrópu.

Rugl.

En ég gćti trúađ ađ hvergi í Evrópu sé fariđ eins illa međ aldrađa og öryrkja. Einhvern veginn verđur ađ fjármagna elítuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

Ásmundur um víđan völl,
vasa á hann pening,
alveg karlinn eins og tröll,
og ţví kosinn var á ţing.

Steini Briem, 11.3.2018 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband