Krónutöluhćkkun betri en prósentuhćkkun

Ţađ borđar enginn prósentur. Ţađ kaupir enginn neitt fyrir prósentur.

Ţingmenn fengu 338.000 króna launahćkkun og sögđu ađ ţađ vćri lítiđ. Úr ţví ađ ţetta er svo lítiđ, ţá er sjálfsagt ađ almenningur fái sömu hćkkun í krónutölu, ţví krónutalan er ţađ sem gildir en ekki prósentutalan.

Sólveig segir ađ ţađ eigi ekki ađ sćtta sig viđ eitthvađ smotterí. Lágmarkskarfan ćtti ţví ađ vera sú ađ fólkiđ fái sömu hćkkun og ţingmennirnir fengu og sögđu ađ vćri svo lítiđ, 338.000 króna hćkkun ofan á launin.


mbl.is Hyggst leita leiđsagnar fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allar breytingar á vöruverđi og ţjónustu eru í prósentum. Ţađ er ekki svo ađ til dćmis allar mjólkurvörur hćkki um 25 krónur, flugmiđar lćkki um 1.000 krónur eđa skattar hćkki um 50.000 krónur. Ţađ er ţví eđlilegast ađ laun breytist í prósentum. Annars endar ţađ međ ţví ađ allir eru međ svotil sömu laun. Lítill munur á launum lćknis og pizzasendills og flugstjóri međ prósentubroti hćrri laun en kassadama. Og ţegar ćvitekjur ţess sem hćttir í skóla 16 ára eru orđnar svipađar eđa hćrri en hjá ţeim sem lćra til lćknis, kennara eđa verkfrćđings ţá er ástćđulaust ađ vera ađ lćra. Hvers vegna ćtti fólk ađ safna skuldum, án tekna, í margra ára námi ef ţađ skilar ekki betri afkomu?

Krónutöluhćkkun er ađeins betri fyrir ţá á lćgstu laununum, fyrir ađra og fyrir ţjóđfélagiđ er hún skađleg. Ţjóđfélag sem vill ađ fólk sćki sér ekki menntun og fari ekki í ábyrgđarstöđur velur krónutöluhćkkanir. Ţjóđfélag sem vill byggja framtíđ sína á ómenntuđum verkamönnum velur krónutöluhćkkanir.

Gústi (IP-tala skráđ) 8.3.2018 kl. 11:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband