Sumir mega brjóta lögin

Ég verđ stundum svolítiđ hissa á ţessu landi okkar. Sumir mega brjóta lögin en ađrir eru hund eltir fyrir minnstu smámál.

Ţannig spúir fiskimjölsverksmiđjan á Ţórshöfn 40% meiri mengun yfir bćjarbúa en heimilt er. Ţeir vita ţađ sjálfir og yfirvöld vita einnig af ţessu. Ţeir halda áfram brotastarfseminni og engin stöđvar brotin.

Er ekki til eitthvađ sem heitir jafnrćđisregla?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sveinn. Enginn má brjóta lög og jafnrćđisreglu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 13.2.2018 kl. 00:01

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ţér Anna. Svona er ţetta praktíserađ, sumir fara sínu fram ţvert á lög og reglur og yfirvöld láta sem ekkert sé.

Sveinn R. Pálsson, 13.2.2018 kl. 10:11

3 identicon

Sveinn. Já. Ţví miđur líđs enn ţann dag í dag, svona óverjandi og ólögleg reglubrota-villimennska á íslandi.

Ţađ er er satt sem ţú segir, ađ svona sé ţetta praktíserađ. Ţvert á lög og reglur. Og hefur veriđ gert í áratugi hér á mafíukúgađa og banka/lífeyrissjóđa-glćpastýrđa skerinu.

Ţeir sem lögvariđ hafa ţessa mafíudómstólasömdu verkferla í marga áratugi á Íslandi, eru í dag ađ grenja hástöfum í mafíufjölmiđlum landsins? Öskrandi af mafíufrekjudólgshćtti í öllum fjölmiđlum, og hegđa sér eins og óverjandi óţekkir og ábyrgđarlausir krakkar í nammibúđ? Jafnvel yfir ţví ađ ţeir telja ađ núverandi dómsmálaráđherra sé ađ brjóta lög međ ţví ađ fara eftir núgildandi landslögum?

Dómsstólamafía lögmannafélagsins ţjónanna skipađa, varđar vegferđargötuglćpa gengja hefđir hvítflibbastýrđrar undirheima-dópsölu?

Ţeir ósnertanlegu dómaramafíu-hvítflibbar hafa hingađ til ađallega kúgađ allt og alla hér á Íslandi til undirheimaţrćlahalds, sem svikul yfirlćknamafía Íslands hefur tekiđ margra áratuga ţátt í. Međvitađ eđa ómeđvitađ hafa ţessar valdníđandi yfirmafíutoppanna stýrđu stofnanir stađiđ samtengdan og glćpsamlegan vörđ um ólögverjandi kerfisstýrđa glćpi.

Hćstiréttur Íslands hefur skrifađ lögin og skikkađ svokölluđ "yfirvöld" (međ mafíukónga-smjađurs laxveiđiferđanna kúgunar mútum/hótunum um annađ hvort pyntingar/dauđa, eđa hlýđni), til ađ samţykkja glćpadómstóls-lagasetningarţulur hvítflibbavarnarliđs-dópútgerđar-stjórnandi mafíu Íslands, til lands og sjávar.

Í ótal marga áratugi!

Ekki verđur gamla Rússagrýlu Sovétmafían í verjandi endurskođendastöđu hér á Íslandi! Ţađ verđur ekki létt verk fyrir kerfisverkfrćđingana sögulausu og fáfróđu, ađ moka ofan í ţá djúpu glćpaskurđi! Og ćtla ađ slétta ţannig yfir mafíustýringuna Háskólaheilaţvotta-sjálfvirkni-véluđu!

Ţađ ţjónar kannski engum tilgangi ađ benda á raunveruleikans glćpsamlega gjörspillt og hörmunganna áratuganna/aldanna stađreyndir á athugasemdar vettvangi, á annarra góđra manna bloggsíđum.

En, sá sem ekki reynir allt sitt besta, til ađ koma stađreyndum á framfćri einhversstađar til betrunar, getur ekki vonast til ađ einhver breyting til siđmenntađrar betrunar finni sér stađ í framtíđinni. Hvorki á Íslandi né annarsstađar á jarđarhnettinum.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 14.2.2018 kl. 01:13

4 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ţér Anna ţessar góđu ábendingar. 

Sveinn R. Pálsson, 14.2.2018 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband