Ríkisstjórnin mun ekkert gera fyrir okkur

Viđ ćttum öll ađ átta okkur á ţví ađ ríkisstjórnin mun ekkert gera fyrir okkur.

Ţau ćtla ađ moka ofan í mýrar. Ţađ er gagnslaus ađgerđ.

Ţau ćtla ađ hćkka eftirlaunaaldur. Ţađ er ţvert á ţađ sem ćtti ađ gera, ţađ á ađ bjóđa fólki ađ fara fyrr á eftirlaun og ţeir sem vilja eiga ađ geta haldiđ ákveđnum hluta eftirlaunanna. Ţannig stígum viđ skref í átt ađ borgaralaunum.

Ţau ćtla ađ byggja spítalann viđ Hringbraut og segja ţađ "hćttulega hugsun" ađ ćtla ađ hugsa um ađra stađsetningu, ţó svo ađ öll rök hnigi í ţá áttina.

Og ţau ćtla jafnvel ađ lćkka veiđigjöldin, ţó svo ađ ţađ sé hrikalegt óréttlćti.

Burt međ ţessa ríkisstjórn, ţau ćtla ekkert ađ gera fyrir okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stjórnarandstađan er enn verri og algjörlega rúin trausti hjá almenningi jafnt hér fyrir sunnan sem austan

Grímur (IP-tala skráđ) 6.2.2018 kl. 20:25

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Rétt hjá ţér Grímur. 

Sveinn R. Pálsson, 6.2.2018 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband