Bílaborgin - draumur íhaldsins

Draumur íhaldsins er ađ fjölga úthverfum og mislćgum gatnamótum og stćkka hrađbrautirnar.

Mér hugnast betur sýn Gísla Marteins, ţar sem áherslan er á ţéttingu byggđar.

Hér sjá menn ástandiđ í Bandarískri bílaborg, ţar sem skipulega var unniđ gegn almenningssamgöngum. Svona getur Reykjavík orđiđ:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Reykvíkingum ţarf ţá vćntanlega ađ fjölga nokkuđ, um einhverjar milljónir eđa svo og ţađ hratt!

Gunnar Heiđarsson, 1.8.2017 kl. 10:29

2 identicon

Ekki eru nú beysnar ţćr almenningssamgöngur sem núveranadi borgarstjórn býđur upp á

Snorrabrautin hlýtur ađ vera uppáhald Gísla Martreins í skipulaginu  - umferđaljós fullnýtt 5 stk má ef til vill bćta viđ fleiri hrađhindrunum 3 stk  og ekki nema 2 ţrengingar

Grímur (IP-tala skráđ) 1.8.2017 kl. 11:10

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hún er nú sćmilega ţéttbyggđ stórborgin Los Angeles.  :)  

Kolbrún Hilmars, 1.8.2017 kl. 13:30

4 identicon

Og ekki gleyma ţví ađ íhaldiđ vill líka banna byggingu mosku...ţó ţađ sé trúfrelsi hér.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 1.8.2017 kl. 16:27

5 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ykkur góđar athugasemdir. Ég hef veriđ upptekinn viđ eitt og annađ, og ekki sett inn svör ţess vegna.

Sveinn R. Pálsson, 3.8.2017 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband