Costco eldsneytiđ er drýgra

Ég tók eftir ţví strax ţegar ég setti bílinn minn á Costco-dísil ađ ég keyrđi lengur á tankinum. Mér sýndist eldsneytiđ endast ca. 30% lengur.

Bćndablađiđ er međ góđa úttekt á ţessu máli, sem ég hvet menn til ađ skođa. Ţar kemur fram ađ Skeljungur blandar 8,8% af VLO út í dísilinn, sem gerir vökvann léttari og orkuminni. Einnig kemur fram ađ bílvélar sem eyđa litlu eru viđkvćmari fyrir breytingum á eldsneytinu.

Ég er einmitt á sparneytnum bíl, ţannig ađ ţađ gćti passađ ađ Costco-dísillin sé 30% betri í mínu tilfelli.

Ljóst er ađ fyrirtćki lífeyrissjóđanna hafa veriđ ađ sulla alls konar drullu út í eldsneytiđ til ađ gera ţađ lakara til ađ kúnnarnir ţurfi ađ kaupa meira af ţessu sulli á uppsprengdu verđi. Ţannig fara lífeyrissjóđirnir međ sjóđsfélaganna.

En almenningur mótmćlir okri lífeyrissjóđanna og kaupir eldsneytiđ í Costco.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Eitt veit ég ađ 87 octain bensín í ameríku á Ford e 350 van međ 5.4 mótor eyđir minna í USA en međ bensín á Íslandi en ţar hér er veriđ ađ tala um sama bílinn.

Valdimar Samúelsson, 20.7.2017 kl. 22:38

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem hér á landi sé ţví haldiđ fram ađ komiđ ´sé á markađ eldsneyti eđa grćjur í bíla til ţess ađ fá fram stórkarlalegan sparnađ. 

Í öllu skiptin, og líka núna, er ekki hćgt ađ finna neitt um ţađ í erlendum bílablöđum um ţessar töfralausnir og allar hafa ţćr horfiđ af sjónarsviđinu. 

Ómar Ragnarsson, 20.7.2017 kl. 22:41

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţađ er tvímćlalaust hćgt ađ setja eitthvađ út í eldsneytiđ sem gefur verri bruna.

Sveinn R. Pálsson, 20.7.2017 kl. 23:02

4 identicon

Sá ađ Skeljungur var ađ fylla á hjá ţeim í gćr...

GB (IP-tala skráđ) 21.7.2017 kl. 06:10

5 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Costco fćr óblandađ eldsneyti frá Skeljungi. Hjá Costco eru settir nokkrir dropar af Kirkland bćtiefni útí, sem er vísindalega rannsakađ bćtiefni fyrir vélina.

Aftur á móti sullar Skeljungur 8,8 % af ađskotaefni út í dísilinn sem fer á dćlurnar hjá Orkunni og Skeljungi. Ţessi íblöndun er ekkert rannsökuđ en ţó er vitađ ađ bruninn verđur verri, sérstaklega í vélum sem eru litlar og sparneytnar.

Sveinn R. Pálsson, 21.7.2017 kl. 07:41

6 identicon

Ţetta stemmir ekki alveg hjá ţér Ómar, ţví mađur ţarf ekki ađ leita lengi til ađ fá "diesel fuel additives".

Og hér kemur svariđ viđ máli Svens ... í USA nota ţeir DEE-ZOL.

https://www.bellperformance.com/blog/bid/110843/diesel-fuel-additives-top-5-things-you-never-knew-you-didn-t-know

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 21.7.2017 kl. 09:35

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ómar máliđ er ađ viđ erum ađ nota 95 oct á vélar sem eru gerđar fyrir 85 eđa 87 oct. Sem dćmi Ford Triton og marga ameríska bíla.

Sveinn ég vissi ekki ađ ţeir blönduđu einhverju í Dísil olíuna gera allar stöđvarnar ţetta. Ég á Kuga dísel nína eitt og hálft ár og mér hefir fundist hann ganga verr síđustu mánuđinna ţessi er keyrđur 25.Ţ km. svo ţađ getur varla veriđ slit.

Valdimar Samúelsson, 21.7.2017 kl. 09:39

8 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Gott ađ heyra, ţá fer bíllinn minn niđur í 5 lítra á 100 km.  Nokkuđ ţokkalegt á 2,5 tonna bíl.

Í alvöru, hver trúir svona ţvćlu ?

Jón Ingi Cćsarsson, 21.7.2017 kl. 11:45

9 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Varđandi spurningu ţína Valdimar, ţá eru allir innlendu eldsneytissalarnir ađ setja mikiđ magn af öđrum efnum út í dísilinn. Ţađ er mismunandi eftir söluađilum hverju ţeir eru ađ blanda útí, en ţú getur lesiđ allt um ţađ í nýjasta Bćndablađinu, ţar er heil opna um ţetta mál.

Eitt er vitađ og viđurkennt ađ öll ţessi íblöndun gerir eldsneytiđ verra og óstöđugra. Til dćmis eru sumir ađ setja etanól útí, en ţađ er vatnsleysanlegur vökvi og á ekki samleiđ međ olíu og gerir hana óstöđuga.

Öđru máli gegnir um íblöndun Costco. Ţeir eru ađ setja mjög lítiđ magn af vökva útí, ađeins nokkra dropa út í lítrinn. Sú íblöndun er vísindalega rannsökuđ og í mjög litlu magni, og hefur áhrif til hins betra.

Sveinn R. Pálsson, 21.7.2017 kl. 11:47

10 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Samkvćmt undirfyrirsögn Bćndablađsins á bls. 20, er blandađ allt ađ 10% af metanóli út í eldsneytiđ, en ekkert íslensku olíufélaganna kannast viđ ţá íblöndun.

Sveinn R. Pálsson, 21.7.2017 kl. 12:01

11 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sveinn, er ţessi íblöndun í eldsneytiđ ţá valkostur olíufélaganna?  Ţađ er ekki traustvekjandi ađ ţau vilji ekkert viđ hana kannast.
 

Kolbrún Hilmars, 21.7.2017 kl. 17:16

12 identicon

Minnir mann á gamlar STP auglýsingar. Auđvitađ eyđir bíllinn minna

EF ţú hefur auga međ l/km mćlinum í mćlaborđinu og sveigir framhjá hrađahindrununum hans Dags

Grímur (IP-tala skráđ) 21.7.2017 kl. 18:31

13 identicon

Hversu langt ţú ekur á gefnu magni af eldsneyti fer ađ miklu leyti eftir orkuinnihaldi eldneytisins. Ţađ er alveg hugsanlegt ađ orkuinnihald eldsneytis frá mismunandi seljendum sé breytilegt. Ţetta getur ţú alveg stađfćrt eđa dregiđ til baka međ tölfrćđilegum mćlingum. Ţađ er ekki erfitt.

kristján Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.7.2017 kl. 18:38

14 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţađ kemur skýrt fram í grein Bćndablađsins ađ eldsneyti íslensku félaganna er orkuminna, en ađ auki fer svona blöndun illa í vélarnar, sérstaklega nýjar og sparneytnar vélar.

Sveinn R. Pálsson, 21.7.2017 kl. 19:01

15 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Greinin í Bćndablađinu er kominn á vefinn:

http://www.bbl.is/frettir/frettir/iblondun-etanols-og-metanols-i-eldsneyti-getur-aukid-eydslu-bifreida/17020/

Sveinn R. Pálsson, 22.7.2017 kl. 12:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband