RÚV búiđ ađ loka

RÚV er í reynd búiđ ađ loka á stóran hluta notenda. Margir eru hćttir ađ horfa á sjónvarp í línulegri dagskrá og horfa ţess í stađ á ţađ sem ţeir vilja ţegar ţeir vilja. Ég er í ţeim hópi. Ţađ eru orđin ár og dagar síđan ég horfđi á bíómynd hjá RÚV.

Ađeins lítill hluti dagskrárnar er ađgengilegur á Sarpinum, appi RÚV. Bíómyndir og framhaldsţćttir eru yfirleitt ekki í bođi ţar. Varđandi fréttir og veđur, ţá er ţađ svona hippsum happs hvort starfsmennirnir nenni ađ setja ţađ á vefinn.

Til ađ mynda núna, ef ég lít á dagskrá gćrdagsins, ţá nć ég ekki einum einasta dagskrárliđ. Ef ég vel kvöldfréttirnar ţá koma skilabođin: "Upplýsingar ekki tiltćkar".

Ţeir nenna ekki einu sinni ađ setja ţađ litla efni á vefinn, sem ćtti ađ vera í bođi.

Fyrir mig er RÚV búiđ ađ loka.

Á Netflix má finna ýmislegt ágćtt efni. Mćli til ađ mynda međ ţćttinum "What the Health". Ţar er fjallađ um matvćlaiđnađinn í Bandaríkjunum og hvernig röngum upplýsingum er haldiđ ađ almenningi til ađ keyra upp matvćla- og lyfjaiđnađinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég gleymi ţví ekki ţegar Suđurlandsskjálftinn varđ hér um áriđ. Ţá fjallađi ríkisútvarpiđ ekkert um máliđ, lét bara eins og ekkert hafi gerst, en frjálsu stöđvarnar byrjuđu strax ađ segja frá skjálftanum. Úr ţví ađ ţeir gátu ekki einu sinni sagt frá sjálfum Suđurlandsskjálftanum, ţá eiga ţeir ekki mikiđ erindi, sýnist mér.

Sveinn R. Pálsson, 7.7.2017 kl. 09:20

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hver á ţá ađ eyđa peningunum ţínum?  Ţú?

Ásgrímur Hartmannsson, 7.7.2017 kl. 11:43

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sveinn, ţađ var bein útsending frá HM í fótbolta og ţetta ţótti ekki "nćgilega" alvarlegt til ađ ţađ mćtti "trufla" útsendinguna.....undecided wink

Jóhann Elíasson, 7.7.2017 kl. 15:12

4 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Stór spurning hvort skylduáskrift ađ RÚV sé forsvaranleg, ţegar stór hluti ţjóđarinnar er hćttur ađ fylgjast međ efninu? Í minni fjölskyldu horfir enginn á RÚV, nema ég horfi einstaka sinnum á fréttirnar.

Sveinn R. Pálsson, 7.7.2017 kl. 19:54

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Skylduáskrift er aldrei forsvaranleg. Hún hefur veriđ réttlćtt međ " öryggi" sem er reyndar stór spurning ţegar stór hluti ţjóđarinnar er ađ horfa á einhverja ađra stöđ ţegar atburđir gerast. Og sem " menningartćki".  Mér finnst ţurfa ađ endurskođa RÚV.1. Leggja stofnunina af.2. Selja hana einkaađila sem myndi ţá reka hana međ áskrift.3. En svo mćtti líka skipta henni upp í stöđvar sem sinntu hver sínu hlutverki- menningarstöđ- fréttastöđ- íţróttastöđ o.fl. Ţar myndi hver stöđ vera fjármögnuđ međ áskrift( ekki skylduáskrift) og hver markhópur borgađi ţá nćgjanlega hátt áskriftagjald til ađ halda rekstri sinnar stöđvar gangandi.

Jósef Smári Ásmundsson, 8.7.2017 kl. 08:10

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Enn hittir ţú naglann á höfuđiđ.

Ţessi skođun ţín og viđmćlenda ţinna endurspeglar örugglega meirihluta landsmanna, annarra en rotinnar valdaklíkunar og auđvitađ starfsmanna RÚV.

Einmitt ţetta bölvađa hagsmuna tengda bákn, sem Trump karlinn tćpri á í umtalađi ţrumu rćđu sinni, er hreinlega allt ađ kaffćra hér á Íslandi.

Embćttismanna mafía bćjar og ríkis fer öllu sínu fram og tekur ekkert mark á hagsmunum annarra en sinna eigin og náhirđarinnar, ţó ţjóđarheill liggi viđ.

Ţetta rotna kerfi teygir sig inn í ASÍ, verkalýđshreyfinguna og lífeyrissjóđina eins og blasir viđ okkur öllum og ţví verđur hreinlega ađ bylta.

Jónatan Karlsson, 8.7.2017 kl. 12:35

7 Smámynd: Jónatan Karlsson

tćpti á - auđvitađ

Jónatan Karlsson, 8.7.2017 kl. 12:41

8 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţakka ykkur ágćt innlegg. Ţađ er framhaldsumfjöllun um ţetta mál í nćsta bloggi. Ţiđ getiđ sett ţar inn enn frekari álit.

Sveinn R. Pálsson, 8.7.2017 kl. 17:35

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

RUV er eins og ađrar sjónvarpsstöđvar í heiminum, bundiđ af höfundarrétti á efni, öđru en ţví sem er framleytt af ţeim sjálfum. Ég er búinn ađ búa erlendis í ţó nokkurn tíma, sé allt sem RUV framleyđir á sarpinum án vandamála, sé ţví ekki hvert er máliđ hjá síđuhafa, nema auđvitađ ađ láta sérhagsmunum um alla fjölmiđlun, great! 

Jónas Ómar Snorrason, 9.7.2017 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband