Bjarni Ben getur ekki neitađ ţessu

Bjarni Ben getur ekki neitađ ţví ađ í augum umheimsins lítur svo út ađ hér sé gríđarleg spilling. Og hún er svo sannarlega til stađar. Gjafakvótinn einn og sér er alveg ótrúlegt ranglćti sem leiđir af sér spillingu. Ađ örfáir menn fái á hverju ári milljarđa gjafir frá ţjóđinni gengur ekki lengur.

Hvađ ćtli t.d. Norđmenn hugsi núna, ţegar ríkisbanki hjá ţeim er lentur í stćrsta peningaţvćttismáli í Norskri sögu. Ţeir vita auđvitađ af Hruninu, Wintris málinu og hugsanlega af Gráa listanum, ţar sem viđ erum ásamt spilltustu ţjóđum heims. Og nú bćtist ţetta viđ. Ţeir eru ađ fá skell út af ţessu máli.

Hér vađa uppi óligarkar eins og í Rússlandi.


mbl.is „Spillingarbćli“ eđa óţarfa dramatík?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband