Stórfelldar mútur - afsögn ráđherra - ástandiđ verra á Íslandi en í Namebíu

Ljóst er ađ eitt stćđasta fyrirtćki landsins hefur stundađ stórfelldar mútur í Namebíu til ađ komast yfir ódýrann kvóta. Ţađ er ţví ekkert framundan annađ en ákćra og vonandi falla ţungir fangelsisdómar yfir stjórnendum ţess.

Ráđherranefnan er búin ađ vera, ađ eigin sögn, í sambandi viđ ţessa menn í gćr og í morgun og rćđa ţeirra persónulegu mál, eins og hann sagđi sjálfur í hádegisfréttum RÚV. Hann er augljóslega leppur krimmanna í ţessu máli eins og öđrum. Ekkert annađ en afsögn ćtti ađ koma til greina.

Samherji ţarf ţó ađ borga fyrir kvótann í Namibíu ţrátt fyrir mútugreiđslurnar, en hér á landi fá ţeir kvótann nćstum frítt. Ţađ litla sem ţeir greiđa dugar ekki fyrir rekstri ţeirra grunnstofnanna sem ţjónusta greinina.

Íslenska ţjóđin er ţví ađ greiđa međ kvótanum til ţessarra manna og telst ástandiđ ţví enn verra hjá okkur en í spillingarlöndum erlendis.


Bloggfćrslur 13. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband