7 milljarđar STRAX í ljósastýringu

Ađkoma ríkisins ađ samgöngumálum í borginni er afar dapurleg um ţessar mundir. Ţau setja í rauninni fótinn fyrir borgaryfirvöld í öllum góđum málum og trođa inn auknum bílisma ţvert á áćtlanir borgarinnar. Til dćmis á ađ setja 7 milljarđa STRAX í nýjan ljósastýringarbúnađ, samkvćmt nýju samgönguáćtluninni. Sumir segja ađ ţessi búnađur muni fyrst og fremst stytta ţann tíma sem gangandi og hjólandi fá til ađ ţvera akbrautir.

Á 15 árum eiga göngustígar og hjólastígar ađ fá samsvarandi upphćđ. Ţađ er ekki lengur bođlegt ađ leggja göngustíg og hjólastíg sem einn og sama stíginn. Ţetta verđur ađ vera ađskiliđ og skipta verđur ţessum 7 milljörđum á milli, ţannig ađ hjólastígar fá mun minni upphćđ á 15 árum en ljósastýringin ein fćr strax.

Ég fć mig ekki til ađ sjá neitt samrćmi í ţessari ráđstöfun takmarkađra fjármuna. Óljóst ljósastillingarćvintýri er sett er í algjöran forgang og kostnađurinn er međ ólíkindum.

---

Ég dáist yfirleitt ađ ţví hve vel ljósin í Reykjavík eru vel samstillt, miđađ viđ t.d. víđa í Bandaríkjunum, ţar sem ţarf ađ stoppa viđ hver einustu ljós, (í ţađ minnsta síđast ţegar ég var ţar). Hér keyrir mađur eftir endilangri Miklubraut og Hringbraut, jafnvel alveg án ţess ađ stoppa á ljósum.

Ríkisstjórn hamfarhlýnunar virđist leggja sig fram um ađ skemma ţađ góđa sem borgaryfirvöld standa fyrir. Ekki bara í Sundabrautarmálinu, sem ég fjallađi um í síđasta pistli. Ţau ţrýsta borgaryfirvöldum til ađ henda ţessum 7 milljörđum í vitleysu međan ađstađa hjólandi fólks í umferđinni er algjörlega óbođleg. Ţađ finna allir sem byrja ađ nota hjól til ađ komast á milli stađa.


Ríkisstjórnin neyđir borgina út í Sundabraut

Reykjavíkurborg hefur reynt ađ vinna vel ađ umhverfismálum undanfarin ár, til ađ mynda međ ţví ađ ýta undir önnur samgönguúrrćđi en einkabílinn. En ţađ tekur langan tíma ađ byggja upp samgöngumöguleika sem eru samkeppnisfćrir viđ einkabílinn, ţar sem allt hefur miđast viđ hann undanfarin 100 ár.

Ţannig hefur Sundabrautin nánast veriđ slegin af, ţar sem sérfrćđingarnir hafa komist ađ ţví ađ hún mun auka á umferđarvandann, svifryksmengun og CO2 útblástur. Ţetta kemur m.a. fram í nýlegri skýrslu. Ferđatíminn mun ekkert styttast fyrir Mosfellinga, en íbúar Vesturlands munu fá 7 mínútu styttingu á sínum ferđatíma. Ţessari ferđastyttingu má ná fram ađ miklu leiti međ ţví ađ bćta núverandi veg.

Borgaryfirvöld hafa viljađ byggja upp ađra kosti en einkabílinn og ţar kemur borgarlínan inní. Ţess vegna hefur ţurft ađ leita til ríkisstjórnarinnar um samvinnu.

Viđ ţessar ađstćđur neyđir ríkisstjórn hamfarahlýnunar borgina til ađ gera annađ en til stóđ: Sundabrautin skal sett á dagskrá, međ öllum ţeim umhverfisspjöllum sem henni fylgja. Og ţađ eru spjöll á nćrumhverfi okkar.

(Og ćtlar síđan ađ kolefnisjafna allt saman međ ţví ađ moka ofan í skurđi og niđurgreiđa flug. Ha ha ha.)


Bloggfćrslur 21. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband