52% samdráttur í útlánum til fyrirtćkja

Stóru tíđindin í efnahagsmálunum eru ţau, ađ útlán til fyrirtćkja hafa dregist saman um 52%.

Viđ vitum ađ ekkert er framkvćmt hér á landi nema međ lánsfé. Ţađ er ţví ótrúlegur samdráttur í yfir línuna, í ţađ minnsta hjá einkageiranum.

Ţetta er ađ mínu mati vísbending um afar harđa lendingu.

Segja má ađ enn séum viđ á toppi góđćrisins, en ţrátt fyrir ţađ tilkynnir Arion banki tap á 3 milljörđum á ţriđja ársfjórđungi, ofan á ţegar bođuđ stórtjón.

Stađan virđist furđu viđkvćm, ţrátt fyrir ţokkaleg laun ćđstu manna.


Bloggfćrslur 15. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband