Ísbjörnum fjölgar

Fyrir 12 árum spáđi Al Gore aldauđa ísbjarna innan 10 ára.

Fólkiđ varđ auđvitađ dauđhrćtt.

Hver ćtli stađan sé í dag?

Fjöldinn er í ágćtu jafnvćgi og ţeim hefur frekar fjölgađ samkvćmt WWF.

Hann spáđi líka mörgu öđru, t.d. endalokum siđmenningarinnar innan 10 til 15 ára. Sá tími er kominn og ég sé engin merki um ţau endalok.

 

ísbirnir


Bloggfćrslur 10. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband