Rekinn fyrir ađ gera grín

Nú er hart tekiđ á ţví, ef einhver er grunađur um karlrembu.

Framkvćmdastjóri hjá Orkuveitunni var hreinlega rekinn fyrir ađ skrifa smá grín í tölvupósti, en setningin sem hann var rekin fyrir var svohljóđandi: "Ţetta grunađi mig"

Ímyndiđ ykkur bara, ţvílíkt klám, hann lét auk ţess broskall fylgja međ, sem gerir máliđ ennţá alvarlegra. Ţar á eftir var tengill á heilsutengda frétt á mbl.is. Sú frétt er auđvitađ ekkert klám, enda skrifuđ af konu, en tengillinn á fréttina er augljóslega argasta klám, ţví ţađ var karlmađur sem setti tengilinn.

Mađurinn er dćmdur af ţjóđfélaginu öllu og á sér ekki viđreisnar von og atvinnulaus ţar ađ auki.

Hefđi aftur á móti kona komiđ berbrjósta til vinnu hjá Orkuveitunni, ţá hefđi henni veriđ hrósađ í bak og fyrir, vegna ţess ađ hún bauđ feđraveldinu birginn.

En karlinn er grunađur um ađ hafa gert grín sem mćđraveldinu líkar ekki, ţess vegna var hann rekinn.

Ţar međ ćtti öllum ađ vera ljóst, ađ mćđraveldiđ er raunverulegt, öflugt og fer sínu fram, en feđraveldiđ er ekki til hér á landi, nema í frćđibókum Háskólans.

 


Bloggfćrslur 14. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband