Skil ekki hvađ Katrín er ađ gera í ţessum félagsskap

Ţađ vantar fjármagn alls stađar. Ekki er hćgt ađ afnema krónu á móti krónu skattinn, ekki er hćgt ađ hćkka persónuafsláttinn og ekki er hćgt ađ bćta vegakerfiđ nema taka upp veggjöld. Svo mikil er vöntunin á fjármagni ađ kallađ er eftir afsögn heilbrigđisráđherra.

Viđ ţessar ađstćđur hyggist ríkisstjórnin lćkka veiđigjöldin um 3 milljarđa. Ţau eru ekki skattur heldur notkunargjald til ţjóđarinnar, eiganda auđlindarinnar, fyrir ţau sérréttindi sem útgerđarmenn njóta í skjóli ríkisvaldsins.

Auđveldlega vćri hćgt ađ hćkka veiđigjöldin og afla ţannig tuga milljarđa til viđbótar í ríkiskassann međ sanngjörnum hćtti.

Útgerđirnar raka saman fé sem notađ er til ađ fjárfesta í öđrum greinum og flytja úr landi.

Ég hreinlega skil ekki hvađ Katrín Jak er ađ gera í ţessum félagsskap.

 


Bloggfćrslur 13. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband