Allir fái hóflega 1,2 miljóna hćkkun

Bankaráđ Landsbankans hefur gefiđ ţađ út ađ 1,2 miljóna króna launahćkkun á mánuđi sé hófleg launahćkkun. Nú, ţá er ţarna komiđ módel sem hćgt er ađ byggja á, allir fái einfaldlega ţessa hóflegu launahćkkun og máliđ er dautt.

Menn sjá líklega ađ launadeila ljósmćđra er bara upptakturinn ađ allsherjar átökum á vinnumarkađnum. Verkalýđsforystan bođar harđar ađgerđir á nćsta ári. Fólk sćttir sig ekki viđ ađ sitja algjörlega eftir ţegar allir hinir eru ađ hćkka um tugi prósenta og milljónir á mánuđi.

Líklega rćđur ríkisstjórnin ekki viđ vandan. Hér rekur allt á reiđanum og ljóst ađ í óefni stefnir. Eđlilega mun launţegahreyfingin krefjast verulegrar leiđréttingar til jafns viđ hćkkanir elítunnar. Ţegar ţćr hćkkanir verđa komnar í gegn mun koma í ljós ađ atvinnulífiđ stendur meira og minna á brauđfótum og getur engan vegin borgađ hćrri laun. En ţađ er ekki á ábyrgđ launţega.


Bloggfćrslur 4. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband