Áhugavert skipulag á Kringureit

Gert er ráđ fyrir um 1000 nýjum íbúđum á Kringlureitnum og hćgari umferđ um svćđiđ og ađ götur verđi vistlegar. Á ţökum húsanna verđi gras og ţannig dregiđ úr kolefnisfótsporinu.

Viđbrögđ hćgrimanna voru fyrirsjáanleg. "Hér vantar bílastćđi". "Hvađ verđur um mislćgu gatnamótin?".

Í rammaáćtluninni er gert ráđ fyrir aukinni umferđ hjóla og almenningssamgangna, en ţađ ţótti hćgrimönnum slćmt, ţađ eru stóru jepparnir, ökutćki forréttindastéttarinnar, sem eiga ađ njóta forgangs, ađ mati ţeirra. Ţannig vilja ţeir kćfa fólkiđ í svifryki og stytta ćvilíkurnar. Ósköp finnst manni ţetta dapurlegt lífsviđhorf hjá ţeim.

Ţá vill ég nú frekar umhverfisvćnar lausnir.

 

PSX_20180703_082400


Bloggfćrslur 3. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband