Hlutur innlendra flugfélaga stórlega ofmetinn

77% farţega frá landinu fara međ annađ hvort Icelandair eđa WOW air.

Ţessi tala segir lítiđ um ţađ hversu marga erlenda ferđamenn flugfélögin koma međ til landsins. Yfir 35% farţeganna eru svokallađir skiptifarţegar og ţađ eru eingöngu innlendu flugfélögin sem eru í ţeim bransa. Ţví ţarf ađ draga skiptifarţegana frá hlut innlendu félaganna og eftir stendur 42%, á móti 23% hlut erlendu félaganna.

Síđan ţarf ađ draga frá alla Íslendingana sem eru ađ fara til útlanda. Ţeir skipta ađ mestu leiti viđ innlendu félögin. Ţarna vantar mig tölur inn í dćmiđ, en ég tel ekki fjarri lagi ađ vel innan viđ 50% erlendra ferđamanna komi til landsins međ innlendu félögunum.

Fari innlendu félögin á hausinn, eins og sumir virđast óttast, ţá er ekki veriđ ađ tala ţar um 80% skell í fjölda erlendra ferđamanna til landsins.

Einnig má hafa í huga, ađ gert er ráđ fyrir ţví ađ Icelandair skili verulegum hagnađi, eđa 13 til 15 milljörđum. Afkoma ţeirra er ţví gríđarlega góđ ađ mínu mati, ţrátt fyrir lćkkun frá fyrri áćtlunum. Ţađ er ţví langt frá ţví ađ Icelandair sé í einhverjum vandrćđum. Aftur á móti vitum viđ nánast ekkert um WOW air. Ţó hefur komiđ fram ađ félagiđ sé í vandrćđum og leiti ađ fjárfestum til ađ koma inn í reksturinn. Ţau vandrćđi hljóta ađ hafa aukist ađ undanförnu vegna hćkkandi olíuverđs. Ţađan gćtu ţví óvćnt tíđindi borist, jafnvel á nćstu mánuđum.


Bloggfćrslur 10. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband