Trump biđur um meiri olíu

Trump hringdi um daginn í konung Sádi-Arabíu og bađ hann um ađ auka olíuframleiđsluna.

Ţetta er ţver öfugt viđ ţađ sem viđ ţurfum, ţađ ţarf ađ draga úr olíuframleiđslu heimsins. Hvernig ćtlum viđ ađ draga úr CO2 útblćstri ef olíuframleiđslan er stöđugt aukin?

Viđ ţurfum ađ fara ađ taka ábyrgđ, viđ ţurfum ađ snúa ţróuninni viđ. Hér á landi ţarf ađ draga stórlega úr sölu bensín- og díselbíla en auka ađ sama skapi sölu rafbíla. Viđ getum framleitt nćga orku fyrir bílaflotann og jafnvel fiskiskipaflotann. Ţetta er verkefni okkar, gera ţjóđina algjörlega sjálfbćra varđandi orku.


mbl.is Trump biđur um meiri olíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband