Ríkisstjórnin međ falskar tölur

Ríkisstjórnin segir ađ veiđigjaldiđ eigi ađ lćkka um 1,7 milljarđa međ hinu nýja frumvarpi.

Hagfrćđingur hefur aftur á móti reiknađ út ađ veiđigjaldiđ lćkki um 2,6 milljarđa.

Ég trúi frekar tölum hagfrćđingsins. Allt bendir ţví til ađ ţćr tölur sem ríkisstjórnin leggur fram séu falskar.

Auk ţess segir ríkisstjórnin ađ lćkkunin sé ćtluđ minni útgerđum, en hagfrćđingurinn segir ađ meira en helmingur upphćđarinnar fari til stćrstu útgerđanna.


mbl.is Skýrist međ veiđigjöld í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband