Algjört hrun VG - 80% af fylginu fariđ

Í Alţingiskosningunum fékk VG samtals 13.521 atkvćđi í Reykjavík, en í borgarstjórnarkosningunum fékk VG 2.700 atkvćđi. VG hefur ţví tapađ 80% af fylgi sínu. Ţetta fylgishrun varđ áđur en raunveruleg stefna VG í kvótamálum varđ ljós.

Til marks um viđsnúning VG í kvótamálum má nefna ađ Kolbeinn Óttarsson Proppé sagđi fyrir ári síđan ađ hćkka ţurfi veiđigjöldin til ađ ná sátt, en nú segir nákvćmlega sami mađur ađ lćkka ţurfi veiđigjöldin til ađ ná sátt um ţau.

Fólkiđ í VG er svo forhert í framkomu sinni gagnvart ţjóđinni, ađ mađur hefur ekki séđ annađ eins.

Ég gćti trúađ ađ í nćstu ţingkosningum verđi 90% af fylginu fariđ frá VG.

Ţađ verđur ađ vera eitthvađ ađ marka ţađ sem frambjóđendur segja.


VG efnir til veislu međal auđmanna međan fátćkir gefast upp

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hyggist veita milljörđum til kvótagreifa ţessa lands međ ţví ađ lćkka veiđigjöldin. Ţessi gjöld eru ekki skattur heldur leiga fyrir afnot af okkar sameiginlegu auđlind. Í öđrum löndum, eins og t.d. Fćreyjum, eru greidd 6 falt hćrri gjöld fyrir afnot af sömu miđum.

Á sama tíma berast fréttir af fátćku fólki sem getur ekki međ nokkru móti framfleytt sér. Fólk vill jafnvel heldur deyja en halda áfram, slík er stađan orđin hjá mörgum.

En ríkisstjórn Katrínar efnir frekar til veislu međal auđugasta fólks landsins en ađ rétta fátćkum hjálparhönd. Umhyggjan fyrir hinum auđugustu er meiri en fyrir ţeim fátćku. Og ţađ er engin smá veisla, milljörđum skal veitt til hinna auđugustu.


Bloggfćrslur 4. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband