Katrín ber ábyrgđ á ţessu

Nú hyggist ríkisstjórnin gefa nokkrum milljarđamćringum ennţá fleiri milljarđa, og leggur í ţví skyni fram frumvarp um lćkkun veiđigjalda.

Hver ber ábyrgđina á ţessum gjafagjörningi?

Katrín Jakobsdóttir er forsćtis, hún ber ţví fulla ábyrgđ. Hún nýtur ekki nokkurs trausts framar.

Ţetta eru svik viđ ţjóđina, ţetta eru svik viđ láglaunafólk og svik viđ kjósendur.


Bloggfćrslur 3. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband