Opinber ábyrgđ á svindli

Sumir segja ađ bitcoin sé mesta svindl sögunnar. Hér á landi fer fram stór hluti af bitcoin framleiđslu heimsins án ţess ađ nokkrir skattar og gjöld séu greidd.

Viđ erum jafnvel farin ađ fórna náttúrugersemum eins og Eldvörpum til ađ seđja hungur bitcoin framleiđslunnar.

Einnig hafa borist fréttir af ţví ađ opinberir ađilar, til ađ mynda Blönduósbćr, hafi gengist í ábyrgđ á fyrirtćki sem hyggjast opna gagnaver nálćgt bćnum.

Ţađ er fulllangt gengiđ ađ mínu mati, ađ opinberir ađilar gangist í ábyrgđ á svindli sem ţar ađ auki er undanţegiđ öllum gjöldum.


Bloggfćrslur 11. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband