Telja skort á fjármálalćsi vera helsta vanda láglaunafólks

Fjármálaráđuneytiđ hefur gefiđ ţađ út, ađ skortur á fjármálalćsi sé helsti vandi láglaunafólks.

Ţetta er kaldar kveđjur til harđvinnandi almennings. Ţiđ eruđ of vitlaus til ađ fá kauphćkkun, eru skilabođin frá Fjármálaráđuneytinu.

Á sama tíma er hálaunafólki á vegum ríkisins úthlutađ kauphćkkunum sem nema hundruđum ţúsunda á mánuđi.

 

 

 20180507_095727

 

 


Bloggfćrslur 7. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband