Eldvörpum fórnađ fyrir svindl

Bitcoin er mesta svindl heimssögunnar, segir Bill Harris stjórnandi Paypal, og margir fleiri.

Hér á landi fer fram stór hluti af bitcoin framleiđslu heimsins, án ţess ađ nokkur gjöld séu greidd af framleiđslunni. Svo mikil er raforkunotkunin orđin vegna ţessarar svindlframleiđslu, ađ hún jafnast á viđ notkun allra heimila í landinu.

Nú segja sérfrćđingarnir ađ ţađ vanti enn meira rafmagn. Nú skal gengiđ hart fram gegn Eldvörpum og ţau stórskemmd í ţessum fáránlega tilgangi.

Segja má ađ veriđ sé ađ fórna einstakri náttúruperlu fyrir svindl.

 

 

 20180505_071112

Snjókoma

 


Bloggfćrslur 5. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband