VG vilja banna nagladekk

Nagladekk eru ađ mestu leiti óţörf og valda svifryksmengun og miklum skemmdum á gatnakerfinu.

Ţađ er ţví gott stefnumál hjá VG ađ banna nagladekkin. Raunar alveg furđulegt ađ ţau skuli yfir höfuđ vera leyfđ.

Ég veit ekki til ţess ađ ţeir sem aka á nöglum lendi síđur í slysum. Mér sýnist ţađ vera frekar ţvert á móti, nagladekkjamenn lenda frekar í óhöppum, af einhverri ástćđu. Líklega eru ţeir kćrulausari. Fyrir ţessu hef ég reyndar enga tölfrćđi, en mér sýnist ţetta varđandi ýmsa sem ég ţekki.

Margt annađ er gott í stefnumálum VG, eins og t.d. ađ hćkka launin hjá ţeim tekjulćgstu og bćta hjólastígana.

Einnig vilja ţau endurheimt votlendis. Ţađ rímar vel viđ ţá hugmynd mína ađ friđa Geldinganesiđ, en stór hluti ţess er einmitt tvćr stórar mýrar.

 

 

 20180502_223413

Gróttuviti

 


Bloggfćrslur 2. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband