Ágćt framistađa okkar í Eurovision

Ég tel frammistöđu okkar í Eurovision vera ágćta, svona heilt á litiđ. Gleymum ekki ţví ađ viđ höfum í tvígang veriđ í 2. sćti. Ţar af vorum viđ afar nálćgt 1. sćti međ lagiđ "All out of luck".

Ég held ađ best sé ađ halda sínu striki og senda sem best lög í keppnina og hafa ekki áhyggjur af ţví í hvađa sćti viđ lendum.

Varđandi ţátttöku í keppninni ađ ári, ţá gćti komiđ til greina ađ neita ađ senda ţátttakanda ef keppnin verđur haldin í Jerúsalem. Aftur á móti ef keppnin verđur haldin í Tel Aviv ţá getum viđ ekki neitađ ađ taka ţátt.

Ísrael hefur veriđ fullgildur ţáttakandi. Ef ţeir vinna, ţá gilda reglur keppninnar, ţeir halda nćstu keppni. Viđ erum ţegar búin ađ samţykkja ţađ.

 

 20180514_145520


mbl.is Stefna á ţátttöku í Ísrael ađ ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband