Mál Eyţórs verđi rannsakađ

Ţađ vekur furđu ađ Mjólkursamsalan skuli notuđ í ţeim tilgangi ađ styrkja frambođ Eyţórs Arnalds. Ţar er sjálfstćđismađur fyrir á fleti, og vćntanlega grunur um ađ tengsl séu ţarna á milli og ćtlunin hafi veriđ ađ misfara međ fé MS.

Nú loksins, ţegar máliđ er komiđ í hámćli, ţá endurgreiđir Eyţór féđ. Ţađ vekur einnig grunsemdir og er ákveđin viđurkenning á ađ ţarna hafi eitthvađ gruggugt veriđ á ferđinni.

Ég tel ţví fullt tilefni til ađ máliđ verđi rannsakađ.

Í Bandaríkjunum eru öll svona mál rannsökuđ ofan í kjölinn, eins og viđ sjáum varđandi Donald Trump.


mbl.is Eyţór endurgreiddi styrk frá MS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband